Farðu úr bænum – Vala Fannell

Farðu úr bænum – Vala Fannell

Leikstjórinn Vala Fannell er gestur Kötu Vignis í nýjasta þætti hlaðvarpsins Farðu úr bænum. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

„Vala Fannell hóf ferilinn sinn 7 ára gömul þegar að hún fór með hlutverk Herra Níels í Línu Langsokk á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. Hún sagði mér frá hinum ýmsu ævintýrum sem hún hefur lent í sem leikstjóri, leikstjóranáminu í London og hvernig hún fer að því að velja leikara í hlutverk. Vala sagði mér einnig frá baráttu sinni við óskilgreinda átröskun og fræddi mig um hvað það væri nákvæmlega. Þvílíkt mögnuð kona með margar skemmtilegar sögur að segja. Njótið!“ segir Kata Vignis um þáttinn.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó