Færeyjar 2024

Farðu úr bænum – Karen Hrund eignaðist barn 15 ára

Farðu úr bænum – Karen Hrund eignaðist barn 15 ára

Karen Hrund er gestur Kötu Vignis í nýjasta þætti hlaðvarpsins Farðu úr bænum þar sem Kata ræðir við áhugavert fólk á Akureyri. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

„Karen Hrund vakti mikla athygli árið 2017 þegar að hún varð ólétt 14 ára og eignaðist barn 15 ára. Nokkrum mánuðum eftir að hún átti strákinn sinn varð Karen aftur ólétt og ákvað þá að fara í þungunarrof. Við töluðum um fordómana sem að fylgdu því, slæma líkamsímynd, djammið, double standards og margt fleira. Síðan sagði Karen mér einnig frá því lingóinu sem að vinahópurinn notar og ég verð að segja að það er lowkey slay. Hlustið, njótið og deilið,“ segir Kata um þáttinn.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

UMMÆLI

Sambíó