Félag kvenna í atvinnulífinu á Múlaberg

Félag kvenna í atvinnulífinu á Múlaberg

FKA, félag kvenna í atvinnulífinu, verður með kynningu á Múlabergi, Hótel KEA, fyrir félagsmenn og gesti þeirra, mánudaginn 15. Nóvember frá 17.00-18.30.

Framkvæmdastjóri FKA Andrea Róbertsdóttir og formaður félagsins Sigríður Hrund Pétursdóttir eru á staðnum og ræða um starfsemi FKA og fleira skemmtilegt.

Dagskrá fundarins:

Hreyfiafl, sýnileiki og tækifærin í öflugu tengslaneti.

  • Kynning á starfsemi FKA Norðurland.

Hvernig getum við komið okkur á framfæri á fjölmiðlum?

  • María Björk Ingvadóttir framkvæmdastjóri N4.

Félagskonur kynna fyrirtæki sín og vörur.

Smakk & kynning frá Sykurverk.

Spjall & tengslamyndun.

Léttar veitingar & drykkir.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó