fbpx

Ferðamaður tekinn fyrir ölvunarakstur

Lögreglan stöðvaði erlendan ferðamann vegna ölvunarakstur á Akureyri í nótt. Lög­regl­an á Ak­ur­eyri stöðvaði bíl manns­ins sem var á ferð í bæn­um á fimmta tím­an­um í nótt.

Var hann lát­inn und­ir­gang­ast blóðprufu því næst lát­inn laus og leyft að halda för sinni áfram, en án bíls­ins.

UMMÆLI