Origo Akureyri

„Finnst þetta vera eitt lýðræðislegasta formið í listinni“

„Finnst þetta vera eitt lýðræðislegasta formið í listinni“

Í áttunda þætti af Í vinnunni kíkir Jóhann Auðunsson í heimsókn til listamannsins Guðmundar Ármanns Sigurjónssonar, G. Ármann. Guðmundur býr og starfar í Listagilinu á Akureyri ásamt eiginkonu sinni og opnaði dyrnar að heimili sínu og vinnustofu fyrir KaffiðTV.

Í þættinum fær Jói að kynnast löngum listamannaferli Guðmundar og ólíkum listformum. Horfðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan.

Þættirnir Í vinnunni eru framleiddir af Kaffið.is. Þú getur hjálpað til við að fjármagna starfsemi Kaffið.is með frjálsum framlögum á https://www.kaffid.is/styrkja/ eða með því að kaupa sérmerkta boli á verslun.kaffid.is. Fyrir upplýsingar um auglýsingar hafðu samband á kaffid@kaffid.is.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó