Fjármálafólk keppti í fótbolta á Akureyri

Fjármálafólk keppti í fótbolta á Akureyri

Fjármálamótið, fótboltamót fjármálafyrirtækja fór fram í Boganum á Akureyri um helgina. Mótið hefur verið í pásu undanfarin ár vegna Covid-faraldursins en í ár fengu fjármálafyritækinu tækifæri á því að senda lið norður á nýjan leik.

11 kvennalið voru skráð til leiks og 22 karlalið. Mótið byrjaði á riðlakeppni og svo útsláttarkeppni þar sem lið Íslandsbanka 1 stóð uppi sem sigurvegari í karladeild eftir úrslitaleik gegn Íslandsbanka 4. Í kvennadeildinni vann lið Arion 1 eftir úrslitaleik gegn Sjóvá.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó