Fjögur ungmenni flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri

Fjögur ungmenni flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri

Fjög­ur 17 ára ung­menni voru flutt til skoðunar á Sjúkra­húsið á Ak­ur­eyri í nótt eft­ir bíl­veltu. Þetta kemur fram á vef mbl.is í dag.

Þar haft eftir varðstjóra í lög­regl­unni á Norður­landi eystra að ekki sé talið að meiðsl þeirra séu al­var­leg.

„Ökumaður bif­reiðar­inn­ar missti stjórn á henni í beygju skammt frá skotsvæðinu í Hlíðarfjalli með þeim af­leiðing­um að hún fór út af og valt þrjár velt­ur. Slysið varð skömmu fyr­ir eitt í nótt að sögn varðstjóra,“ segir í frétt mbl.is um málið. 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó