fbpx

Fjöldi fólks tók þátt í Black Lives Matter samstöðufundi á Ráðhústorgi

Fjöldi fólks tók þátt í Black Lives Matter samstöðufundi á Ráðhústorgi

Akureyringar fjölmenntu á Ráðhústorg í dag til þess að sýna samstöðu með Black Lives Matter hreyfingunni.

Samstöðumótmælin voru skipulögð vegna ástandsins sem myndast hefur í Bandaríkjunum í kjölfar dauða George Floyd. Í Bandaríkjunum hefur verið mótmælt í öllum ríkjum.

Hér að neðan má sjá myndir frá Ráðhústorgi í dag.

UMMÆLI