Category: Fólk

Fréttir af fólki

1 2 3 4 5 6 123 40 / 1230 POSTS
Þorsteinn Már hlaut heiðursverðlaun Þjóðmála

Þorsteinn Már hlaut heiðursverðlaun Þjóðmála

Þorsteinn Már Baldvinsson, stofnandi og forstjóri Samherja til ríflega fjörutíu ára, hlaut heiðursverðlaun Þjóðmála þegar þau voru veitt þriðja sinni ...
Sara Stefánsdóttir hlaut verðlaun ÖBÍ réttindasamtaka

Sara Stefánsdóttir hlaut verðlaun ÖBÍ réttindasamtaka

Sara Stefánsdóttir, lektor við Iðjuþjálfunarfræðideild Háskólans á Akureyri, hlaut verðlaun ÖBÍ réttindasamtaka fyrir framúrskarandi doktorsritgerð í ...
Hefur styrkt Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis um 3.247.000 krónur

Hefur styrkt Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis um 3.247.000 krónur

Hörður Óskarsson selur á hverju ári mottur og slaufur til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis, KAON. Í mars selur Hörður mottur og í ok ...
Rakel hlýtur Kraumsverðlaunin

Rakel hlýtur Kraumsverðlaunin

Akureyringurinn Rakel Sigurðardóttir er á meðal tónlistarfólks sem hlýtur Kraumsverðlaunin í ár. Verðlaunin eru veitt fyrir þær íslensku hljómplötur ...
Réttindabaráttan fyrir dótturina varð að aðalstarfi

Réttindabaráttan fyrir dótturina varð að aðalstarfi

Mannkennd er ný bókaútgáfa sem gefur út barnabækur um fötlunarfjölbreytileika. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, stofnandi bókaútgáfunnar, segir í samtal ...
Kalt Concept hefur opnað á Akureyri

Kalt Concept hefur opnað á Akureyri

Katla Karlsdóttir, skartgripahönnuður og eigandi Katla Studio, hefur opnað verslunina Kalt Concept í Hafnarstræti 88. Í versluninni selur Katla va ...
Þorvaldur Þóroddsson ráðinn framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja

Þorvaldur Þóroddsson ráðinn framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja

Þorvaldur Þóroddsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja. Þorvaldur er menntaður sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akurey ...
Ágúst gefur út einlæga ábreiðu af Geimferðalangur

Ágúst gefur út einlæga ábreiðu af Geimferðalangur

Á morgun, 3. desember, kemur út ábreiða Ágústs Þórs Brynjarssonar af jólalaginu Geimferðalangur sem Frostrósir gáfu fyrst út á íslensku en er byggt á ...
Miðasala hafin á tónleika Patti Smith á Akureyri

Miðasala hafin á tónleika Patti Smith á Akureyri

Patti Smith mun halda tónleika í Hofi á Akureyri 2. júní 2026 klukkan 20:00. Miðasala á tónleikana hófst nú klukkan 10 í morgun, 2. desember. Patt ...
„Ég grínast oft með það að ekkert barn vaxi úr grasi með þann draum að verða skjalastjóri“

„Ég grínast oft með það að ekkert barn vaxi úr grasi með þann draum að verða skjalastjóri“

Kári Einarsson, skjalastjóri HA, er næsti viðmælandi í samstarfi Kaffið.is og Háskólans á Akureyri þar sem við fáum að kynnast mannlífinu í skólanum. ...
1 2 3 4 5 6 123 40 / 1230 POSTS