Category: Fólk
Fréttir af fólki

Gunnlaugur Víðir hlaut hvatningarverðlaun gegn einelti
Akureyringurinn Gunnlaugur Víðir Guðmundsson hlaut í gærmorgun hvatningarverðlaun gegn einelti. Gunnlaugur er forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Gle ...
atNorth ræður tvo lykilstjórnendur
Gagnaversfyrirtækið atNorth hefur ráðið tvo nýja stjórnendur í þróunarteymi fyrirtækisins. Bára Hlín Kristjánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður ...
„Frábært samfélag sem við erum ótrúlega heppin að eiga hér fyrir norðan“
Maríanna Rín, stúdent í Háskólanum á Akureyri, er næsti viðmælandi í samstarfi Kaffið.is og Háskólans á Akureyri þar sem við fáum að kynnast mannlífi ...
Hafdís er Hjólreiðakona ársins 2025
Hafdís Sigurðardóttir úr HFA var í síðustu viku valin Hjólreiðakona ársins 2025 á lokahófi Hjólreiðasambands Íslands. Þetta er fjórða árið í röð sem ...
Leiðir ekki hugann að því að hún sé ein af fáum konum í náminu
Margrét Dana Þórsdóttir leggur stund á nám í vélstjórn við Verkmenntaskólann á Akureyri, VMA, námsbraut þar sem karlar hafa í gegnum tíðina verið í m ...
Sara Mist ráðin í starf yfirnæringarfræðings á SAk
Sara Mist Gautadóttir, klínískur næringarfræðingur, hefur verið ráðin í starf yfirnæringarfræðings á SAk. Staðan var auglýst til umsóknar í september ...
Stefanía safnaði 477 þúsund krónum fyrir KAON
Akureyringurinn Stefanía Tara Þrastardóttir færði Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis, KAON, styrk að upphæð 477.000 krónum í byrjun nóvember. H ...
Maria hlýtur veglegan styrk fyrir doktorsverkefni sitt
Maria Finster Úlfarsson, doktorsnemi við Hjúkrunardeild Háskólans á Akureyri, hefur hlotið veglegan styrk úr Rannsóknasjóði Ingibjargar R. Magnúsdótt ...
„Við horfum bjartsýn fram á veginn og vonum að starfsemi okkar á Akureyri eigi eftir að blómstra enn frekar“
Í síðustu viku ferðuðust þær Guðrún Birna le Sage og Gunnhildur Ólafsdóttir, fagstýra, frá Píeta samtökunum til Norðurlands og heimsóttu Akureyri og ...
The Cheap Cuts gefa út nýtt lag
Í dag kom út lagið I'll Do It Later með akureyrsku rokkhljómsveitinni The Cheap Cuts. Lagið er annað lagið sem hljómsveitin gefur út af komandi plötu ...
