Fólk
Fréttir af fólki
Jón Már Héðinsson stígur til hliðar sem skólameistari Menntaskólans á Akureyri
Jón Már Héðinsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, mun stíga til hliðar í sumar. Jón Már greindi frá ákvörðun sinni á fundi með starfsfólki s ...

Baccalá Bar opnar á ný á morgun
Á morgun, 1. apríl, opnar veitingastaðurinn Baccalá Bar á ný eftir vetrarlanga lokun (og það er ekkert aprílgabb). Þau Sölvi Antonsson og Steinunn Ás ...

Ingi Þór Ágústsson tekur við Taktíkinni á N4
Ingi Þór Ágústsson, hjúkrunarfræðingur og sundþjálfari, er nýr þáttastjórnandi í Taktíkinni á N4. Fyrsti þáttur hans fór í loftið í gær, mánudaginn 2 ...

Rakel tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem bjartasta vonin
Tónlistarkonan Rakel Sigurðardóttir frá Akureyri hefur verið tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem bjartasta vonin. Fimm eru tilnefnd í flo ...
Gaf vasapeninginn sinn til Úkraínu: „Allir geta hjálpað“
Ada Sóley Ingimundardóttir, 8 ára nemandi í Giljaskóla á Akureyri, gaf á dögunum ársvirði af vasapeningunum sínum í söfnun fyrir íbúa í Úkraínu. Ada ...
Natan Dagur gefur út sitt fyrsta lag
Akureyringurinn og tónlistarmaðurinn Natan Dagur Benediktsson gaf út sitt fyrsta frumsamda lag í dag á miðnætti. Lagið heitir Stuck in Time og þú get ...
Býður flóttafólki frá Úkraínu kjallaraíbúðina sína
Michael Jón Clarke, tónlistarmaður og tónlistarkennari á Akureyri, vinnur nú að því að koma kjallaraíbúð sem hann á í stand til að bjóða úkraínsku fl ...
Seldu myndlist sína fyrir börn í Úkraínu
Þeir Helgi Hrafn Magnússon og Kjartan Gestur Guðmundsson í 4. bekk í Brekkuskóla á Akureyri hafa safnað 26 þúsund krónum fyrir börn í Úkraínu.
Kja ...
Eva Hrund ráðin framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar
Stjórn Menningarfélags Akureyrar hefur ráðið Evu Hrund Einarsdóttur í starf framkvæmdastjóra. Eva Hrund er menntaður viðskiptafræðingur með ...
Ingvar stígur til hliðar sem formaður KA
Ingvar Gíslason hefur stigið til hliðar sem formaður KA frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Ingvari á vef KA.
„Ég hef far ...