Fólk
Fréttir af fólki
Atli Örvars tilnefndur til Emmy verðlauna
Kvikmyndatónskáldið Atli Örvarsson er tilnefndur til hinna virtu Emmy verðlauna í ár í flokki framúrskarandi frumsaminna tónverka fyrir þáttaseríu.
...
Hilda Jana gefur út hlaðvarp um byggðamál
Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri, hefur gefið út þrjá hlaðvarpsþætti um byggðamál sem hún gerð í meistaranámi sínu í blaða- og frétta ...
Karólína Gunnarsdóttir ráðin sviðsstjóri velferðarsviðs
Karólína Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra velferðarsviðs Akureyrarbæjar sem auglýst var laust til umsóknar þann 4. mars sl. Þetta ...
Marika Alavere hlýtur Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar
Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar 2024 voru afhent á Fjölskylduhátíð Þingeyjarsveitar í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins þann 17. júní á Laugum ...
Elín kveður Sundlaug Akureyrar í sumar
Elín H. Gísladóttir mun hætta störfum sem forstöðumaður sundlauga Akureyrar í sumar en hún hefur sinnt starfinu síðan árið 2007. Gísli Rúnar Gylfason ...
Kristján Kristjánsson nýr markaðsstjóri Menningarfélags Akureyrar
Menningarfélag Akureyrar hefur ráðið Kristján Kristjánsson í starf markaðsstjóra. Kristján hefur síðustu ár starfað sem framkvæmdastjóri Kraumar fram ...
Natalia Ramírez Carrera ver doktorsritgerð sína
Mánudaginn 10. júní mun Natalia Ramírez Carrera verja doktorsritgerð sína í auðlindavísindum við Háskólann á Akureyri.
Doktorsritgerðin ber heitið ...
Sovéski glæsikagginn fimmtugur í dag
Akureyringurinn Vésteinn Finnsson á merkilega bifreið: Upprunalega Volga GAZ-24. Bíllinn er skráður til Íslands þann 24. maí 1974 og í dag er því bíl ...
Pennar alls staðar að úr heiminum
Síðastliðinn föstudag opnaði Dýrleif Bjarnadóttir, íbúi á Hlíð, einkasýninguna Pennasafnið mitt: „Brot af því besta“.
Sýningin er staðsett í anddy ...
Biggi Maus breiðir yfir Frikka Dór á miðnætti
Nýjasta lag af 'Litla dauða/Stóra hvell' kemur út á miðnætti.
Á miðnætti gefur Birgir Örn Steinarsson, sem starfar undir listamannanafninu Biggi M ...