Category: Fólk
Fréttir af fólki
Gerður Sigtryggsdóttir nýr sveitarstjóri í Þingeyjarsveit
Gerður Sigtryggsdóttir hefur verið ráðin sem sveitarstjóri Þingeyjarsveitar. Gerður tekur við af Ragnheiði Jónu Ingimarsdóttur sem hefur lokið störfu ...
Hákon Guðni og Klara Elias gefa út nýtt lag
Á miðnætti kemur út lagið Sé þig seinna með Akureyringnum Hákoni Guðna Hjartarsyni og Klöru Ósk Elíasdóttir, Klöru Elias.
„'Sé þig seinna' fjalla ...
Fjórða og síðasta smáskífan af væntanlegri plötu Rakelar
Í dag kemur út fjórða og síðasta smáskífa af væntanlegri plötu RAKEL-ar, a place to be. Lagið touch=change sýnir nýja hlið á Rake ...
„Og í eitt augnablik gleymdi ég mér í öðrum heimi“: Vikar Mar sýnir í Herma Gallerí
Myndlistarmaðurinn Vikar Mar, búsettur og starfandi á Hjalteyri við Eyjafjörð, opnar einkasýningu í Herma Gallerí í Reykjavík miðvikudaginn 24. septe ...

Daníel Sigurður nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri
Advania hefur ráðið til sín Daníel Sigurð Eðvaldsson í stöðu tækni- og þjónustustjóra. Daníel starfar á Akureyri og þjónustar þar fjölbreyttan hóp ly ...
Harpa og Sigþór gáfu syninum nafn
Hjónin og hlaðvarpsstjörnurnar Harpa Lind Hjálmarsdóttir og Sigþór Gunnar Jónsson skírðu son sinn í Akureyrarkirkju á dögunum.
Drengurinn kom í h ...
Þorlákur Axel ver doktorsritgerð sína í menntavísindum
Þriðjudaginn 23. september mun Þorlákur Axel Jónsson aðjúnkt við Kennaradeild verja doktorsritgerð sína í í menntavísindum við við Deild kennslu- og ...
Hrönn hlaut hvatningarverðlaun á Bókasafnsdeginum
Hrönn Soffíu Björginsdóttir, verkefnastjóri hjá Amtsbókasafninu á Akureyri, hlaut Hvatningarverðlaun Upplýsingar á Bókasafnsdeginum og Degi læsis í g ...
„Móttökurnar sem ég fékk frá bæði háskólanum og samfélaginu voru yndislegar“
Aldís Mjöll, stúdent í Háskólanum á Akureyri er næsti viðmældandi í samstarfi Kaffið.is og Háskólans á Akureyri þar sem við fáum að kynnast mannlífin ...
Hulda B. Waage og Kraftlyftingafélag Akureyrar á Hjalteyri
Í gömlu verksmiðjunni á Hjalteyri er Kraftlyftingafélag Akureyrar starfrækt og ekki er hægt að segja annað en það séu miklir reynsluboltar sem hafa u ...
