Category: Fólk
Fréttir af fólki
RAKEL, Nanna og Salóme Katrín gefa út nýtt lag og myndband
Í dag kemur út þriðja smáskífan af væntanlegri plötu RAKEL-ar, a place to be. Lagið pickled peaches er samið í samvinnu við Nönnu úr Of Monsters and ...
Kristín Hólm ráðin í nýtt þjálfarateymi sænska landsliðsins í fótbolta
Akureyringurinn Kristín Hólm Geirsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá kvennalandsliði Svíþjóðar í fótbolta. Kristín verður hluti af nýju þjálfara ...

„Að þessu sinni ætlum við að færa Sjallastemninguna yfir í Hof“
Stjórnin mun halda stórtónleika í Hofi 4. október næstkomandi. Sigga Beinteins og Grétar Örvars fara yfir glæsilegan ferilinn og flytja öll vinsælust ...
Minning: Þorsteinn Marínó Egilsson
Innilegar þakkirfyrir auðsýnda samúð, hlý orð og hlýhugvið andlát og útför
Þorsteins Marinós Egilssonar, föður, sonar, bróður, mágs og frænda.
...
Ásta Fönn nýr aðstoðarskólameistari VMA
Ásta Fönn Flosadóttir hefur verið ráðin í stöðu aðstoðarskólameistara VMA og mun hún hefja störf með haustinu. Ásta var einn fimm umsækjenda um stöðu ...
Kristrún Jóhannesdóttir gefur út smáskífu: andblær liðins tíma í sumarlegum búningi
Nýlega gaf Kristrún Jóhannesdóttir út sitt fyrsta lag, caught in the middle, undir listamannsnafninu kris. Lagið er af væntanlegri smáskífu sem ber t ...

„Meira en bara meðferð, þetta er lífsstíll“
Jolanta Brandt sem er fædd og uppalin í Póllandi kom til Íslands ásamt eiginmanni sínum haustið 2006 og ákvað nýverið að opna fyrstu LPG Endermologie ...
„Akureyri er eini alvöru háskólabær landsins“
Í vetur munu Kaffið og Háskólinn á Akureyri halda áfram að kynna mannlífið í Háskólanum á Akureyri með reglulegum viðtölum. Fyrsti viðmælandi vetursi ...
Nýtt lag Hvanndalsbræðra af væntanlegri hljómplötu
Það er mikið um að vera hjá bræðrunum úr Hvanndal á næstu misserum en í dag senda þeir frá sér nýtt lag sem ber heitið „Þína skál!" og verður að finn ...
Gauti Þór Grétarsson er nýr öryggisstjóri Samherja
Gauti Þór Grétarsson er nýr öryggisstjóri Samherja. Gauti Þór hefur undanfarin ár starfað sem verkefnastjóri öryggismála og framkvæmda hjá Norðurorku ...
