beint flug til Færeyja

Framboðslisti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi samþykktur

Framboðslisti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi samþykktur

Í kvöld var framboðslisti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi samþykktur á félagsfundi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins og fyrrum forsætiráðherra leiðir listann.

Akureyringurinn Anna Kolbrún Árnadóttir er í öðru sæti á listanum en hún hefur setið á þingi síðan árið 2017.

Efstu sex sæt­i listans eru eftirfarandi. 

1. sæti. Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son.
2. sæti. Anna Kol­brún Árna­dótt­ir.
3. sæti. Þorgrím­ur Sig­munds­son.
4. sæti. Ágústa Ágústs­dótt­ir.
5. sæti. Alma Sig­ur­björns­dótt­ir.
6. sæti. Guðný Harðardótt­ir.

Sambíó

UMMÆLI