Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri samþykktur

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri samþykktur

Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akureyri samþykkti á fundi sínum í Kaupangi í gærkvöldi tillögu kjörnefndar að framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri við sveitarstjórnarkosningar í vor.

Áður hafði verið kosið í efstu fjögur sætin en Heimir Örn Árnason, deildarstjóri og handboltaþjálfari leiðir listann. Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi og fyrrum oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri , og Eva Hrund Einarsdóttir, bæjarfulltrúi, eru í heiðursæti á listanum í 21. og 22. sæti.

Framboðslistann skipa eftirtaldir: 

1.  Heimir Örn Árnason, deildarstjóri
2.  Lára Halldóra Eiríksdóttir, grunnskólakennari
3.  Þórhallur Jónsson, bæjarfulltrúi og kaupmaður
4.  Hildur Brynjarsdóttir, þjónustufulltrúi
5.  Þórhallur Harðarson, framkvæmdastjóri
6.  Ketill Sigurður Jóelsson, verkefnastjóri
7.  Jóna Jónsdóttir, starfsmannastjóri
8.  Sólveig María Árnadóttir, verkefnastjóri samfélagsmiðla HA
9.  Jóhann Gunnar Kristjánsson, verkefnastjóri rekstrarsviðs
10. Ólöf Hallbjörg Árnadóttir, eldri borgari
11. Þorsteinn Kristjánsson, stjórnmálafræðingur
12. Sara Halldórsdóttir, lögfræðingur
13. Jóhann Stefánsson, atvinnurekandi
14. Harpa Halldórsdóttir, forstöðumaður
15. Valmar Väljaots, organisti
16. Fjóla Björk Karlsdóttir, aðjúnkt við HA
17. Finnur Reyr Fjölnisson, málarameistari
18. Þorbjörg Jóhannsdóttir, sölustjóri
19. Halla Ingólfsdóttir, atvinnurekandi og frumkvöðull
20. Björn Magnússon, tæknifræðingur
21. Eva Hrund Einarsdóttir, bæjarfulltrúi
22. Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi

UMMÆLI

Sambíó