Category: Fréttir
Fréttir

Kaffi Ilmur: fjölskyldurekið kaffihús í Skátagilinu á Akureyri
Í einni af elstu byggingum Akureyrar er kaffihúsið Kaffi Ilmur til húsa. Byggingin er ein af tveimur sem hafa nokkurn tíma verið reistar í svokölluðu ...

Úthlutun Matargjafa og Norðurhjálpar hefst í næstu viku – Fleiri beiðnir en áður
Úthlutun hjá Matargjöfum Akureyrar og NorðurHjálp hefst næsta mánudag, 15. desember og stendur til 21. desember.
„Nú þurfum við á allri þeirri að ...
Sigurður og Bryndís styrkja Rauða krossinn
Hjónin Sigurður Ringsted og Bryndís Kristjánsdóttir hafa fært Rauða krossinum við Eyjafjörð 226.700 króna styrk. Afhendingin fór fram á árlegu jólabo ...
Bergið Headspace hlýtur samfélagsstyrk Hafnasamlags Norðurlands
Bergið Headspace hlýtur samfélagsstyrk Hafnasamlags Norðurlands í ár. Upphæð styrksins er ein milljón króna. Ákvörðunin var tekin á fundi hafnarstjór ...
SAk sendir út ákall til að manna endurhæfingar- og öldrunarlækningaþjónustu á Kristnesi
Ákvörðun hefur verið tekin að reyna til hlítar að auka mönnun svo halda megi opnum rýmum til 7 daga á endurhæfingar- og öldrunarlækningaþjónustu Sjúk ...

Nýtt leiðarkerfi landsbyggðarstrætó tekur gildi um áramót – akstur til og frá Akureyrarflugvelli
Breytt leiðarkerfi Strætó á landsbyggðinni tekur gildi 1. janúar 2026. Nýtt kerfi leysir af eldra leiðarkerfi sem ekki hefur verið uppfært í takt við ...
Tvær nýjar bækur um mikilvægar persónur í íslenskri menningarsögu
Ritstjórar tveggja nýútgefna bóka um annars vegar Jón Trausta, skáldaheiti Guðmundar Magnússonar, og hins vegar Drífu Viðar, verða með kynningu á ver ...
Ljósmynd frá árinu 1906 af jólunum í íslenskum torfbæ á Norðurlandi
Sarpur.is er rafrænn gagnagrunnur safna á Íslandi og þar kennir ýmissa grasa. Þar eru meðal annars varðveittar upplýsingar um listaverk, muni, myndir ...
Fish & Chips Lake Mývatn í úrslit í alþjóðlegri keppni
Fjölskyldurekni veitingastaðurinn Fish & Chips Lake Myvatn er einn af þremur sem keppir til úrslita um besta alþjóðlega Fish & Chips staðinn. ...

Þrjú verkefni á Akureyri hljóta styrki úr Þróunarsjóði innflytjendamála
Úthlutað hefur verið úr Þróunarsjóði innflytjendamála fyrir árið 2025, alls hlutu 28 verkefni styrki að heildarupphæð 70 milljónir króna. Athöfnin fó ...
