Category: Fréttir
Fréttir
Þrír lögreglumenn kvaddir eftir 40 ára starf
Í vikunni hélt Lögreglan á Norðurlandi eystra kveðjuhóf af því tilefni að þrír mætir lögreglumenn hafa látið af störfum hjá þeim nýverið. Þetta eru þ ...
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri telur ekki ástæðu til að breyta aðferð við val á lista
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri telur að ótækt sé að breyta aðferð við val á lista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosning ...
Björgunarsveitin Súlur fær afhendan nýjan bíl
Björgunarsveitin Súlur fékk nýverið afhentan nýjan bíl af tegundinni Dodge Ram 3500 Laramie Mega Cab. Bíllinn stendur á 40” dekkjum, er búinn auknum ...
Lögreglan á Norðurlandi eystra varar við hálku
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur varað við hálku á vegum víða um umdæmið á Facebook-síðu sinni núna á föstudagsmorgni.
Í tilkynningu lögreglu ...
Tónlistarskólinn á Akureyri 80 ára
Tónlistarskólinn á Akureyri fagnar 80 ára afmæli á árinu og nóg verður um að vera í skólanum að því tilefni. Afmælisfögnuður skólans hefst með opnu h ...
Tilboðsfrestur á lóðum á tjaldsvæðisreitnum framlengdur
Akureyrarbær hefur ákveðið að framlengja frestinn til að senda inn tilboð í byggingarrétt lóðanna þriggja á tjaldsvæðisreitnum um einn mánuð. Því er ...
Bökuðu 1.400 pönnukökur fyrir bæjarbúa
Sólardagurinn á Siglufirði var í gær, miðvikudaginn 28. janúar og reyndist hann annasamur hjá Skíðafélagi Siglufjarðar þegar foreldrar, ömmur, einn a ...
Stóra veislusýningin á Múlabergi
Múlaberg Bistro & Bar stendur fyrir glæsilegri veislusýningu laugardaginn 7. febrúar kl. 12:00. Boðið verður uppá litríka og spennandi sýningu þa ...
Miklar skemmdir eftir eldsvoða í iðnaðarhúsnæði
Slökkvilið Norðurþings var kallað út upp úr klukkan sex í morgun vegna elds í iðnaðarhúsnæði í jaðri Húsavíkur. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang ...
MýSköpun lýkur fjármögnun og stefnir á uppbyggingu á Þeistareykjum
Örþörungafyrirtækið MýSköpun ehf. hefur lokið 300 milljón króna fjármögnun vegna uppbyggingar örþörungaræktar á Þeistareykjum. Framtakssjóðurinn Land ...
