Fréttir
Fréttir
Nemendur í Menntaskólanum á Akureyri söfnuðu einni milljón fyrir Kvennaathvarfið
Góðgerðavika Hugins, skólafélags Menntaskólans á Akureyri, fór fram í síðustu viku. Nemendur skólans söfnuðu fyrir Kvennaathvarfið og söfnuðu einni m ...
Ekkert verður af áætlunarflugi Condor til Akureyrar í sumar
Þýska flugfélagið Condor hefur tilkynnt að hætt hafi verið við áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða frá Frankfurt í Þýskalandi sem hefjast átti u ...

Vel heppnað Kótilettukvöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis
Fimmtudaginn 23. mars hélt Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis Kótilettukvöld í tilefni Mottumars, til styrktar félaginu. Viðburðurinn var haldin ...
Nýtt björgunarskip til Siglufjarðar
Í dag kom nýtt björgunarskip til Siglufjarðar. Skipið Sigurvin mun leysa gamla Sigurvin af hólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Norðu ...
Samvinna fyrir betra heilbrigðiskerfi
Ingibjörg Isaksen skrifar
Sjúkratryggingar Íslands óskuðu á dögunum eftir tilboðum frá einkaaðilum innan heilbrigðisgeirans til að framkvæma liðsk ...

Rekstrarstyrkur til Iðnaðarsafnsins samþykktur
Í gær samþykkti bæjarstjórn Akureyrar rekstrarstyrk til Iðnaðarsafnsins á Akureyri að upphæð 4.5 milljónir króna. Samþykktinni fylgir að kannaður ver ...
Forsetinn heimsótti Listasafnið á Akureyri og Smámunasafnið
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Ísland, heimsótti Akureyri og nágrenni í gær. Guðni heimsótti til að mynda Listasafnið á Akureyri og Smámunasafnið í E ...
100 miljónir króna í frístundastyrki barna og ungmenna árið 2022
Alls voru greiddir út frístundastyrkir til yfir 2600 barna og ungmenna á Akureyri árið 2022. Alls voru greiddar út 100 milljónir króna í frístundasty ...
Kennslumiðstöð Háskólans á Akureyri hlýtur 60 milljóna króna styrk frá Erasmus+
Samstarfsverkefnið CUTIE sem stendur fyrir: Competences for Universities using Technology in education and Institutional Empowerment hefur fengið úth ...
Rætt um framtíð Akureyrarvallar í bæjarstjórn
Rætt var um framtíðarskipulag Akureyrarvallar á bæjarstjórnarfundi í gær, 21. mars 2023. Fulltrúar minnihlutans segja það vera einkennandi fyrir fram ...