Category: Fréttir
Fréttir
„Höfum ekki boðið nýju íbúum okkar upp á raunhæf úrræði sem passa inn í nútímann“
Félagarnir Hans Rúnar Snorrason og Bergmann Guðmundsson hafa þróað nýjan vef þar sem einstaklingar sem vilja læra íslensku geta fengið aðstoð „persón ...
Ætla að endurreisa NiceAir af varfærni
Þýskir fjárfestar sem hyggjast endurvekja akureyska flugfélagið NiceAir kynntu í dag áform sín á blaðamannafundi í Flugsafninu á Akureyri. Þar lagði ...
SAk fær 5,5 milljónir til fjarvöktunar lungnasjúklinga
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta 50 milljónum króna til sex verkefna sem styðja við markmið byggðaáætlunar stjórnvalda um ...
Majó opnar í Hofi á nýju ári
Menningarfélag Akureyrar hefur gert samning við veitingahúsið Majó um að taka við rekstri veitingastaðarins í Menningarhúsinu Hofi á nýju ári. Rekstr ...
KEA styrkir Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðisins
Líkt og undanfarin ár styrkir KEA jólaaðstoð Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðisins. Velferðarsjóðurinn er samstarfsverkefni Rauða krossins, Hjálpræðish ...
Aðalheiður og Jónas hlutu Umhverfisverðlaun Hörgársveitar 2025
Hjónin Aðalheiður Eiríksdóttir og Jónas Mangús Ragnarsson hljóta umhverfisverðlaun Hörgársveitar árið 2025 fyrir fallega lóð við heimili sitt í Skóga ...

Ný aðkoma að leikskóla við Hrafnagil og bætt umferðaröryggi norðan við íþróttamiðstöð
Nýrri aðkomuleið að bílastæði leikskóla hefur verið bætt við. Fyrir og um helgina hefur staðið yfir vinna við að bæta umferðaröryggi norðan við leik- ...
Opna bakarí á Húsavík
Hjónin Birgitta Bjarney Svavarsdóttir og Geir Ívarsson hyggjast opna bakarí í heimabæ sínum Húsavík í vor. Birgitta og Geir reka verslunina Garðarshó ...
200 milljónir í norðurslóðarannsóknir við HA
Verkefnið ICE BRIDGE: Bridging Ice Climate Technologies and Governance for Biodiversity in the Arctic hlaut hátt í 200 milljón króna styrk frá Biodiv ...

Grímuskyldu á lyflækninga- og skurðlækningadeild og á bráðamóttöku
Vegna fjölda inflúensutilfella á Sjúkrahúsinu á Akureyri hefur verið ákveðið að setja á grímuskyldu á lyflækninga- og skurðlækningadeild og á bráðamó ...
