Category: Fréttir

Fréttir

1 8 9 10 11 12 652 100 / 6517 POSTS
Hollvinir færa dag- og göngudeild skurðlækninga nýja gipssög

Hollvinir færa dag- og göngudeild skurðlækninga nýja gipssög

Hollvinir Sjúkrahússins á Akureyri hafa fært dag- og göngudeild skurðlækna nýja gipssög. Greint er frá á vef Sjúkrahússins á Akureyri í dag. „Sögi ...
Breytingar á starfsemi Árskógarskóla

Breytingar á starfsemi Árskógarskóla

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi 4. nóvember síðastliðinn að frá og með haustinu 2026 verði grunnskólastig Árskógarskóla fært til Dalv ...
Nýr samstarfssamningur um þjónustu Fjölsmiðjunnar á Akureyri

Nýr samstarfssamningur um þjónustu Fjölsmiðjunnar á Akureyri

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, og Erlingur Kristjánsson, forstöðumaður Fjölmiðjunnar, undirrituðu í dag nýjan samstarfssamning um þjó ...
Starfsemi Vélfags stöðvuð tímabundið

Starfsemi Vélfags stöðvuð tímabundið

Vélfag ehf. hefur stöðvað starfsemi sína tímabundið og sent alla starfsmenn fyrirtækisins heim á meðan beðið er dóms í máli félagsins gegn íslenska r ...
Akureyri hlaut styrk fyrir verkefnið Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra

Akureyri hlaut styrk fyrir verkefnið Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur veitt 474 milljónum króna til sveitarfélaga í þágu farsældar barna með áherslu á að sporna við þróun í átt að au ...
Wok to Walk opnað á Glerártorgi

Wok to Walk opnað á Glerártorgi

Alþjóðlega veitingakeðjan Wok to Walk opnaði um helgina fjórða veitingastað sinn á Íslandi á Glerártorgi. Wok to Walk rekur yfir eitt hundrað veiting ...
Neyðarkallinn seldist eins og heitar lummur – MYNDIR

Neyðarkallinn seldist eins og heitar lummur – MYNDIR

Árlegt fjáröflunarátak Slysavarnarfélagsins Landsbjargar átti sér stað í síðustu viku og björgunarsveitarfólk var því sýnilegt um allt land við sölu ...
Hrafnagil hlýtur tilnefningu sem ræktunarbú ársins

Hrafnagil hlýtur tilnefningu sem ræktunarbú ársins

Hrafnagil í Eyjafjarðarsveit er eitt af tólf hrossaræktarbúum sem valið var til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands sem ræktunarbú ár ...
Orkusalan tekur við sölu á rafmagni af Fallorku

Orkusalan tekur við sölu á rafmagni af Fallorku

Fallorka hefur hætt sölu á rafmagni og gert samning við Orkusöluna. Orkusalan mun kaupa alla raforku sem Fallorka framleiðir í virkjunum sínum. 1 ...
Háskólinn á Akureyri fyrstur til að gefa út heildstæða stefnu um ábyrga notkun gervigreindar

Háskólinn á Akureyri fyrstur til að gefa út heildstæða stefnu um ábyrga notkun gervigreindar

Háskólaráð Háskólans á Akureyri hefur gefið út leiðbeinandi stefnu um ábyrga notkun gervigreindar við skólann. Stefnan, sem er sú fyrsta sem íslensku ...
1 8 9 10 11 12 652 100 / 6517 POSTS