Category: Fréttir
Fréttir
Hálfs árs fangelsi fyrir að lykla bíla á Akureyri
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann sem búsettur er á Akureyri í hálfs árs fangelsi fyrir að hafa valdið skemmdum á lakki 3 ...
Menntaskólinn á Akureyri sigraði MORFÍs
Lið Menntaskólans á Akureyri sigraði Morfís, Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, í gær þegar liðið lagið Flensborg að velli í Háskólab ...
Soroptimistar fjölmenna til Akureyrar um helgina
Á þriðja hundrað konur eru væntanlegar til Akureyrar um helgina á landssambandsfund Soroptimista. Undirbúningur hefur gengið vel og búist við árangur ...
Aflið – Samtök fyrir þolendur ofbeldis 22 ára
Aflið - Samtök fyrir þolendur ofbeldis urðu 22 ára gömul í gær, en samtökin voru stofnuð þann 18. apríl 2002. Aflið veitir þolendum ofbeldis og aðsta ...

80 manns komu að snjóflóðaæfingu viðbragðsaðila í Skarðsdal
Í fyrradag, miðvikudaginn 17. apríl, var haldin æfing með viðbragðsaðilum á Tröllaskaga þar sem settur var upp snjóflóðavettvangur á skíðasvæðinu í S ...
Kynning á Refilsaumuðu klæðunum í Grenjaðarstaðakirkju
Klukkan 20:00, mánudaginn 22. apríl næstkomandi, verður þjóðfræðingurinn Lilja Árnadóttir með kynningu á Refilsaumuðu klæðunum í Grenjaðarstaðarkirkj ...
Íslandsmót í fitness í Hofi á morgun
Á morgun, laugardaginn 20 apríl, mun Íslandsmótið í fitness fara fram í Menningarhúsinu Hofi hér á Akureyri. Keppt verður í öllum helstu fitnessflokk ...
Fyrsta alþjóðlega hótelið á landsbyggðinni mun opna á Akureyri undir merkjum Curio Collection by Hilton
"Skáld" Hótel Akureyri, Curio Collection by Hilton, mun rísa í hjarta miðbæjarins á Akureyri. Stefnt er að opnun sumarið 2025 og mun "Skáld" Hótel Ak ...

Samtímadansverkið „Hér á ég heima“ frumsýnt í Hofi 26. apríl
Þann 26. apríl næstkomandi verður þverfaglega samtímadansverkið „Hér á ég heima“ frumsýnt í svarta kassanum í menningarhúsinu Hofi. Höfundur verksins ...
Elísabet Ögn nýr verkefnastjóri menningarmála hjá Akureyrarbæ
Í dag tók til starfa nýr verkefnastjóri menningarmála hjá Akureyrarbæ. Það er Elísabet Ögn Jóhannsdóttir sem tekur við af Almari Alfreðssyni sem gegn ...
