Category: Fréttir

Fréttir

1 142 143 144 145 146 654 1440 / 6535 POSTS
Fyrsta jarðgerðarvélin sett upp við verslun Samkaupa 

Fyrsta jarðgerðarvélin sett upp við verslun Samkaupa 

Samkaup hefur komið upp jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun Krambúðarinnar í Mývatnssveit. Vélin breytir lífrænum úrgangi í jarðvegsúrgang ...
Fjarvinnusetur í Hrísey nýtur vaxandi vinsælda

Fjarvinnusetur í Hrísey nýtur vaxandi vinsælda

Skrifstofa Akureyrarbæjar í Hrísey er í húsi sem kallast Hlein og þar er einnig fjarvinnuaðstaða sem notið hefur vaxandi vinsælda. Um komandi páska e ...
Líkamsárás á Akureyri

Líkamsárás á Akureyri

Klukkan 05:04 aðfaranótt laugardagsins 16.mars síðastliðinn var lögreglu tilkynnt um líkamsárás á Akureyri. Í ljós kom að einn aðili hafði verið stun ...
KEA eignast Ferro Zink hf. að fullu

KEA eignast Ferro Zink hf. að fullu

KEA hefur keypt 30 prósent hlut í Ferro Zink hf. af Jóni Dan Jóhannssyni og á eftir viðskiptin allt hlutafé í félaginu, sem er með starfsemi á Akurey ...
Akureyrarbær og Norður undirrita samstarfssamning

Akureyrarbær og Norður undirrita samstarfssamning

Akureyrarbær og Norður Akureyri hafa undirritað samstarfssamning um aðgang fyrir iðkendur Norður að Sundlaug Akureyrar. „Markmiðið með þessum samn ...
Kvenfélagið Hlíf leggur niður starfsemi sína

Kvenfélagið Hlíf leggur niður starfsemi sína

Á aðalfundi kvenfélagsins Hlífar 12. mars 2024 var samþykkt að leggja félagið niður. 4. febrúar 1907 var kvenfélagið Hlíf stofnað af nokkrum konum í ...
Fimman hjá SVA ekur aftur sína leið

Fimman hjá SVA ekur aftur sína leið

Þriðjudaginn 19. mars fer leið 5 hjá Strætisvögnum Akureyrar aftur sína leið samkvæmt áætlun og hættir að aka um Kristjánshaga eftir tímabundna breyt ...
National Geographic heimsótti Akureyri

National Geographic heimsótti Akureyri

Í vetur kynnti Eva Zu Beck sér Skógarböðin á Akureyri fyrir National Geographic ásamt því að skella sér meðal annars í sjósund með Önnu Richards og f ...
TF-LÍF komin á Flugsafn Íslands

TF-LÍF komin á Flugsafn Íslands

Í gær var stór dagur á Flugsafni Íslands á Akureyri þegar TF-LÍF, ein farsælasta björgunarþyrla Íslendinga, var flutt frá Reykjavík til Akureyrar og ...
Útisvæði í stað bílastæða

Útisvæði í stað bílastæða

Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur kynnt tillögu á breytingu á deiliskipulagi fyrir Hafnarstræti 87-89 á Akureyri. Breytingin snýr að því að nýta rými ...
1 142 143 144 145 146 654 1440 / 6535 POSTS