Category: Fréttir
Fréttir
„Það sem við fáum í staðinn er margfalt mikilvægara“
Starfsemi nýrrar heilsugæslustöðvar í Sunnuhlíð á Akureyri hófst síðastliðinn mánudag, 19. febrúar, en formleg opnun verður í byrjun mars. Hákon Orri ...
Þorvaldur nýr formaður KSÍ
Þorvaldur Örlygsson er nýr formaður KSÍ. Kosið var um nýjan formann á 78. ársþingi KSÍ í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal í gær. Þorvaldur er fyrsti ...
Myndaveisla frá fyrsta degi Akureyri Open
Akureyri Open hófst í gærkvöldi í Sjallanum og heldur áfram í dag, hér fyrir neðan má skoða myndir frá gærdeginum. Myndir frá Óskar Jónassyni.
ht ...
Fyrstu farþegarnir í nýju viðbyggingunni á Akureyrarflugvelli
Fyrsti hluti nýrrar viðbyggingar á Akureyrarflugvelli var tekinn í notkun í morgun. Tvær vélar frá Transavia og easyJet lentu á vellinum með samtals ...
Akureyri Open í pílukasti heldur áfram í dag – Horfðu í beinu streymi
Risamót píludeildar Þórs, Akureyri Open, hófst í Sjallanum í gærkvöld og heldur áfram í dag. Mögulegt er að fylgjast með beinu streymi á YouTube, eða ...
Háskólinn á Akureyri hlýtur styrk til rannsókna á skaðlegum þörungablóma
Rannsakendur við Háskólann á Akureyri í samvinnu við fleiri hafa hlotið styrk frá Evrópusambandinu og Breska rannsókna- og þróunarsjóðnum upp á rúmar ...
Nýbygging rís líklega við SAk í lok árs 2028
Undirbúningur að hönnun og byggingu nýbyggingar við Sjúkrahúsið Akureyri er á fleygiferð. Verkefnið felur í sér hönnun á um 9.200 m2 nýbyggingu ásamt ...
Amtsbókasafnið fékk nýjan hjólastól að gjöf
Amtsbókasafninu á Akureyri barst rausnaleg gjöf á dögunum þegar fjölskyldufyrirtækið Mobolity.is sendi safninu glænýjan hjólastól.
Greint var frá ...
Tækifæri til staðar fyrir vetrarferðaþjónustu í Skagafirði
„Beint millilandaflug inn á Akureyri eykur auðvitað aðgengið inn á svæðið okkar. Það er styttra að koma til okkar og þess vegna skiptir það máli. Það ...
Óskað eftir tilboðum í byggingu stúku og félagsaðstöðu á íþróttasvæði KA
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu stúku og félagsaðstöðu á íþróttasvæði KA. Verktíminn er í það heila allt ...
