Leikfélag Akureyrar frumsýnir Litlu Hryllingsbúðina

Leikfélag Akureyrar frumsýnir Litlu Hryllingsbúðina

Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Litla Hryllingsbúðin í október á þessu ári. Um leikstjórn sér enginn annar en leikarinn og leikstjórinn Bergur Þór Ingólfsson.

„Ég iða af eftirvæntingu að setja upp skemmtilegasta söngleikinn í fallegasta leikhúsinu. Þetta verður nú eitthvað,“ segir Bergur Þór.

Verkið verður fyrsta uppsetning nýs leikhússtjóra en Menningarfélag Akureyrar hefur auglýst starf leikhússtjóra laust til umsóknar.

UMMÆLI

Sambíó