Category: Fréttir
Fréttir
Útlandastemning og engin bílaumferð á Vamos Minifest
Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt að loka norðurenda Skipagötu frá klukkan 18 til 24 þann 16. júní næstkomandi fyrir litla tónlistarhátíð se ...

Listasýningin „Salon des Refuses/Þeim sem var hafnað“ opin í Deiglunni
Gilfélagið stendur nú fyrir samsýningu norðlenskra listamanna í Deiglunni að nafni “Salon Des Refuses” eða “Þeim sem var hafnað” á íslensku. Sýningin ...
Takmarkanir á umferð við Kaupvangstorg næstu vikurnar
Töluverðar framkvæmdir standa nú yfir á Kaupvangstorgi á gatnamótum Listagils (Kaupvangsstrætis) og Hafnarstrætis. Af þeim sökum má búast við takmörk ...
Þórsararnir Tristan og Snæbjörn valdir í U18 landslið í pílu
Tveir ungir Þórsarar, Tristan Ylur Guðjónsson, 17 ára og Snæbjörn Þorbjörnsson, 16 ára, hafa verið valdir í U18 landsliðið í pílukasti. Þeir munu kep ...
Lýsa yfir vonbrigðum með þjónustu Vegagerðarinnar við íbúa Grímseyjar
Bæjarráð Akureyrarbæjar lýsti yfir vonbrigðum með þjónustu Vegagerðarinnar við íbúa Grímseyjar á bæjarráðsfundi.
Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri ...
Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi send til samþykkis
Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2023-2036 hefur verið send á sveitarfélög á starfssvæðum SSNV og SSNE til samþykkis.
Sveitarfélög ...

Sjómannadagur haldinn hátíðlegur víða í Eyjafirði um helgina
Sunnudagurinn 4. Júní næstkomandi er frídagur sjómanna og er því nóg um að vera af hátíðhöldum víða um fjörðinn og nágrenni þessa helgina.
D ...
Rannsókn á algengi svefnvandamála barna – Gagnasöfnun gengið vonum framar
Nú er runnin upp síðasta vikan sem Sjúkrahúsið á Akureyri safnar börnum til að taka þátt í stærstu svefnrannsókn sem gerð hefur verið á Íslandi á sve ...

Þórsarinn Óskar Jónasson valinn í Úrvalsdeild í pílukasti
Þórsarinn Óskar Jónasson hefur tryggt sér sæti í Úrvalsdeildinni í pílukasti þetta árið, sem fram fer í haust og verður sýnt frá á Stöð 2 sport. Þett ...
Reynslumiklir skipstjórar samstíga í land eftir 22 ára samvinnu
Skipstjórarnir á Kaldbak EA 1, þeir Angantýr Arnar Árnason og Sigtryggur Gíslason, hafa látið af störfum vegna aldurs. Báðir eiga þeir að baki langt ...
