Category: Fréttir

Fréttir

1 187 188 189 190 191 654 1890 / 6537 POSTS
Öllu starfsfólki sagt upp og NiceAir flýgur ekki í sumar

Öllu starfsfólki sagt upp og NiceAir flýgur ekki í sumar

Norðlenska flugfélagið NiceAir mun ekki hefja flug frá Akureyri á nýjan leik í sumar. Þá hefur öllu starfsfólki flugfélagsins verið sagt upp en 16 ei ...
Skoða aukið samstarf eða sameiningu MA og VMA

Skoða aukið samstarf eða sameiningu MA og VMA

Skólameistarar Verkmenntaskólans á Akureyri og Menntaskólans á Akureyri hafa hafið viðræður um aukið samstarf skólanna um fagleg og rekstrarleg málef ...
Kvennaathvarfið á Akureyri getur aðeins tekið á móti einni konu og börnum

Kvennaathvarfið á Akureyri getur aðeins tekið á móti einni konu og börnum

Kvennaathvarfið á Akureyri getur ekki tekið á móti nema einni konu og börnum hennar í senn í augnablikinu en erfiðlega hefur gengið að finna rekstrar ...
Hljómsveitin Tonnatak gefur út nýtt lag

Hljómsveitin Tonnatak gefur út nýtt lag

Út er komið nýtt lag með hljómsveitinni Tonnatak, Drepa flugur. Líkt og oft áður er leitað í reynsluheim hljómsveitarmeðlima, í þetta sinn bassaleika ...
Nýr samningur Akureyrarbæjar og Félags eldri borgara á Akureyri

Nýr samningur Akureyrarbæjar og Félags eldri borgara á Akureyri

Í gær var undirritaður nýr samningur Akureyrarbæjar og Félags eldri borgara á Akureyri (EBAK) sem gildir til ársloka 2025. Frá þessu er greint á vef ...
Leita að húsnæði fyrir fjölskyldur frá Úkraínu

Leita að húsnæði fyrir fjölskyldur frá Úkraínu

Velferðarsvið Akureyrarbæjar leitar að leiguhúsnæði fyrir þrjár fjölskyldur frá Úkraínu sem væntanlegar eru til Akureyrar í maí. Leitað er að 2ja-4ra ...
Grunnskóli Fjallabyggðar sigraði Fiðring

Grunnskóli Fjallabyggðar sigraði Fiðring

Fiðringur, hæfileikakeppni grunnskóla á Norðurlandi fór fram í gær í Hofi á Akureyri. Þetta er í annað sinn sem Fiðringur á Norðurlandi er haldinn. Í ...
Síðuskóli fékk Grænfánann í níunda skipti

Síðuskóli fékk Grænfánann í níunda skipti

Í dag fékk Síðuskóli á Akureyri Grænfánann afhentan í níunda skipti við hátíðlega athöfn í íþróttasal skólans. Greint er frá þessu á vef Akureyrarbæj ...
Amtsbókasafnið á 196 ára afmæli í dag

Amtsbókasafnið á 196 ára afmæli í dag

Amtsbókasafnið á Akureyri er 196 ára í dag, 25. apríl 2023. Safnið er elsta stofnun Akureyrarbæjar og var stofnað árið 1827. Það opnaði þó ekki í núv ...
Rekstur Norðurorku gekk vel á árinu 2022

Rekstur Norðurorku gekk vel á árinu 2022

Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn fyrr í dag, 25. apríl 2023. Eigendur félagsins eru sex sveitar­­félög, Akureyrar­bær, Eyjafjarðarsveit, Grýtuba ...
1 187 188 189 190 191 654 1890 / 6537 POSTS