Category: Fréttir
Fréttir
Rúmlega 73 milljónir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til verkefna á Norðurlandi eystra
28 verkefni hljóta styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2023 fyrir alls 550 milljónir. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra t ...
Hættuástand við Dettifoss
Svæðið við Dettifoss vestan ár er lokað vegna asahláku og mikilla vatnavaxta. Hætta er á því að fólk lendi í lífshættu og hætt er á gróðurskemmdum. Þ ...

4,2 stiga skjálfti vestur af Grímsey í morgun
Í morgun klukkan 8 mældist 4,2 stiga jarðskjálfti á 10 kílómetra dýpi tæplega 35 kílómetrum vestur af Grímsey. Þetta kemur fram á Vísi í dag.
Þar ...
Hrísey og Grímsey hljóta styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Á föstudag var tilkynnt að 28 verkefni hljóti styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2023 fyrir alls 550 milljónir. Verkefnið "Hrísey - greið leið ...
Hringfari og sumarkoma í Sigurhæðum á Akureyri
Í tilefni af sumardeginum fyrsta verður opið í Menningarhúsi í Sigurhæðum fimmtudaginn 20. apríl frá kl. 13 - 18.
Heildarupplifun ársins 2023 í Si ...
Yfirlýsing frá bæjarstjórn Akureyrar: „Fögnum fjölbreytileikanum“
Bæjarstjórn Akureyrar hefur sent frá sér tilkynningu þar sem segir að í öllu starfi sveitarfélagins sé undantekningarlaust haft að leiðarljósi að try ...

Fjölskylduhús á Akureyri – Þjálfunar- og meðferðarstaður fyrir börn og fjölskyldur í vanda
Elsa María Guðmundsdóttir skrifar
Í Velferðarráði Akureyrarbæjar var nýverið fjallað um undirbúning að stofnun þjálfunar-og meðferðarstaðs þar sem ...
Ársþing SSNE hefst í dag
Ársþing SSNE fer fram á Siglufirði í dag og á morgun, í Bláa húsinu. Þing SSNE fara með æðsta vald landshlutasamtakanna og er skipað fulltrúum aðilda ...
Tólf skólar keppa í Fiðringi á Norðurlandi
Það er aftur komið að Firðingi á Norðurlandi og það hefur tognað töluvert úr honum. Í fyrra tóku þátt átta grunnskólar á Akureyri og nærsveitum í þes ...
Bjóða einstaklingum sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum í Yoga Nidra tíma
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður einstaklingum sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum í Yoga Nidra tíma hjá Sjálfsrækt.
Yoga ...
