Fréttir

Fréttir

1 191 192 193 194 195 523 1930 / 5226 FRÉTTIR
Tveir í einangrun á Norðurlandi eystra

Tveir í einangrun á Norðurlandi eystra

Eitt virkt smitt bættist við á Norðurlandi eystra í vikunni. Samtals eru nú tvö virk smit á svæðinu en þau tengjast hvort öðru og eru tengd landamæru ...
Myndband: Tillögur að uppbyggingu á Austurbrú og Hafnarstræti

Myndband: Tillögur að uppbyggingu á Austurbrú og Hafnarstræti

Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt að hefja vinnu við að breyta deiliskipulagi á svæði sem nær til lóðanna Austurbrúar 10-12 og Hafnarstrætis ...
Skíðasvæðið á Siglufirði opnar á morgun þremur vikum eftir snjóflóðin

Skíðasvæðið á Siglufirði opnar á morgun þremur vikum eftir snjóflóðin

Stefnt er að því að opna skíðasvæðið á Siglufirði aftur á morgun. Þetta kemur fram á vef RÚV. Tug milljóna tjón varð á svæðinu eftir snjófljóð 20. ja ...
Jólaaðstoðin þakkar stuðning og útvíkkar samstarfið

Jólaaðstoðin þakkar stuðning og útvíkkar samstarfið

Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálpræðisherinn á Akureyri, Rauði krossinn við Eyjafjörð og Hjálparstarf kirkjunnar hafa frá árinu 2012 haft samstarf um ...
Mikill fjöldi fólks á Akureyri síðustu helgi og verður næstu helgar

Mikill fjöldi fólks á Akureyri síðustu helgi og verður næstu helgar

Þrátt fyrir mikinn fjölda gesta á Akureyri um liðna helgi gengu hlutirnir að sögn lögreglu stóráfallalaust. Gerðar voru athugsamedir við grímunotkun ...
Eyrin Restaurant í Hofi hættir

Eyrin Restaurant í Hofi hættir

Eyrin Restaurant í Menningarhúsinu Hofi á Aureyri hefur verið lokað. Hjónin Aðalheiður Hannesdóttir og Guðmundur Ragnar Sverrisson, sem ráku Eyrina f ...
Akureyri, Eyjafjörður og Vestmannaeyjar komu best út

Akureyri, Eyjafjörður og Vestmannaeyjar komu best út

Vestmannaeyjar, Akureyri og Eyjafjörður eru þau svæði sem best koma út í heildarstigagjöf í nýrri skoðanakönnun meðal íbúa landsins á búsetuskilyrðum ...
Skellt í lás hjá Ásprent

Skellt í lás hjá Ásprent

Prentsmiðjunni Ásprent Stíll á Akureyri hefur verið lokað og starfsemin lögð niður. Þetta kemur fram á vef Vikublaðsins í dag. Þar segir að skipta ...
Hagnýtar og áhugaverðar upplýsingar um umhverfismál á Akureyri

Hagnýtar og áhugaverðar upplýsingar um umhverfismál á Akureyri

Á vef Akureyrarbæjar má nú finna hagnýtar og áhugaverðar upplýsingar um umhverfismál í sveitarfélaginu. Sérstök athygli er vakin á flokkunarleiðbeini ...
Smitið tengt landamærunum

Smitið tengt landamærunum

Virka smitið sem er nú skráð á Norðurlandi eystra tengist landamærunum. Sá sem er í einangrun er aðili sem kom erlendis frá. Einn aðili er í sóttkví ...
1 191 192 193 194 195 523 1930 / 5226 FRÉTTIR