Category: Fréttir
Fréttir
„Við erum stolt af skólanum okkar“
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Glerárskóla síðustu ár og skólinn er nú orðinn hinn glæsilegasti. Skemmtileg umfjöllun um skrautlega sögu þessa ...
Sparisjóðirnir og Símenntun Háskólans á Akureyri sameinast um fræðslu fyrir eldri borgara í upplýsingaöryggi
Sparisjóðirnir og Símenntun Háskólans á Akureyri hafa tekið höndum saman um samfélagsverkefni sem miðar að því að fræða eldri borgara um upplýsingaör ...
Talsvert svifryk á Akureyri
Talsvert er um svifryk á Akureyri í dag og mun vera áfram næstu daga. Í tilkynningu á vef bæjarins segir að hætt sé við því að viðkvæmir einstaklinga ...
Endurhæfingardeild á Kristnesi opnar 7 daga þjónustu
Ákveðið hefur verið að opna 7 daga rými á endurhæfingadeild á Kristnesi frá og með 7. til 8. febrúar næstkomandi. Ákall sem Sjúkrahúsið á Akureyri se ...
KEA og Kaldbakur stofna nýjan framtakssjóð
KEA svf. og Kaldbakur ehf. hafa gert samkomulag sín á milli um stofnun nýs framtakssjóðs, Landvættir slhf., sem starfræktur verður hjá AxUM Verðbréfu ...
Jákvæður árangur af verkefninu „Hreyfum okkur“
Verkefnið Hreyfum okkur á Sjúkrahúsinu á Akureyri, SAk, sem miðar að því að hvetja sjúklinga til aukinnar hreyfingar meðan á innlögn stendur, er þega ...
Samkomulag innan Sjálfstæðisflokksins á Akureyri: Berglind í oddvitasæti, Heimir í annað sæti
Heimir Örn Árnason, oddviti Sjálfstæðisflokksins og formaður bæjarráðs og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi alþingismaður, haf ...
Breyting á deiliskipulagi frá Kaupvangsstræti suður að Drottningarbraut
Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að tillaga Einars Sigþórssonar, f.h. umhverfis- og mannvirkjsviðs og skipulagssviðs Akureyrarbæjar, breytingu á ...

Framkvæmdum lokið á Bjargi – Myndir
Líkamsræktarstöðin Bjarg við Bugðusíðu 1 á Akureyri hefur opnað nýja aðstöðu eftir framkvæmdir sem hafa staðið yfir frá því í mars 2025. Nýir búnings ...
Anna Lovísa og Emilía Björt sigruðu Sturtuhausinn 2026
Anna Lovísa og Emilía Björt Hörpudóttir sigruðu Sturtuhausinn, söngkeppni VMA, 2026 í Sjallanum í gærkvöld. Þær fluttu lagið Something in the Orange ...
