Category: Fréttir
Fréttir
Metstyrkur frá Dekurdögum til KAON
Dekurdagar hafa afhent Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis styrk að upphæð 7,7 milljónir króna. Er þetta hæsta upphæð sem safnast hefur í tengsl ...

Samherji tekur nýjan róbót í notkun
Róbóti sem þrífur vélbúnað í vinnslu Samherja á Dalvík hefur verið tekinn í notkun, eftir um tveggja ára þróunarferli í samvinnu við kanadíska fyrirt ...
Ung Framsókn NA stofnað á kraftmiklum fundi
Félagið Ung Framsókn NA var stofnað á kraftmiklum fundi síðastliðinn miðvikudag. Með stofnun félagsins verður til sameiginlegur vettvangur ungs Frams ...

Fyrsti opnunardagur vetrarins í Hlíðarfjalli – 4. desember
Fyrsti opnunardagur í Hlíðarfjalli þennan veturinn verður fimmtudaginn 4. desember. Opið verður á neðra svæðinu frá klukkan 15 til 20. Í framhaldinu ...
Sykurverk verður á Glerártorgi fyrir jólin
Sykurverk Kaffihús verður með tímabundið smáköku- og kaffihús í Iðunni mathöll á Glerártorgi fyrir jólin.
„Það er nú gaman að segja frá því að ve ...
200 þúsund krónur söfnuðust á styrktarmóti fyrir KAON
62 konur tóku þátt í árlegu kvennamóti Píludeildar Þórs sem fór fram í tilefni af bleikum október. Með mótsgjaldi og áheitum söfnuðust 200 þúsund kró ...
Öllu starfsfólki Vélfags sagt upp störfum
Vélfag ehf. hefur tilkynnt um að í dag hafi verið tekið ákvörðun um að ráðast í hópuppsögn allra starfsmanna félagsins. Þetta kemur fram í tilkynning ...

Danssetrið hlýtur samfélagsstyrk Krónunnar á Norðurlandi
Krónan hefur nú valið þau fjórtán verkefni sem hljóta samfélagsstyrk frá Krónunni í ár og líkt og fyrri ár eru langflestir styrkhafar staðsettir á la ...

Heilbrigðisráðherra fundar með framkvæmdastjórn SAk
„Alma D. Möller heilbrigðisráðherra, Ásta Valdimarsdóttir ráðuneytisstjóri, aðstoðarmaður ráðherra og sérfræðingur ráðuneytisins á sviði mannauðsmála ...
Slökkvilið Þingeyjarsveitar bætir við sig bíl
Bæst hefur í slökkvibílaflotann hjá Slökkviliði Þingeyjarsveitar, en bíllinn er af gerðinni Volkswagen Amarok Style V6. Þetta segir í frétt á heimasí ...
