Category: Fréttir
Fréttir
Góð afkoma hjá Samherja Holding ehf.
Samherji Holding ehf. hagnaðist um 53,7 milljónir evra á árinu 2021 samkvæmt ársreikningi sem samþykktur var á aðalfundi félagsins í gær. Þetta er ta ...
Á Pólinn fyrir jólin
Grófin geðrækt er lágþröskulda, gjaldfrjálst úrræði fyrir einstaklinga 18 ára og eldri á öllum stigum bataferlisins sem vilja auka virkni, komast í g ...
Krónan opnaði fyrstu verslun sína á Akureyri í morgun
Krónan opnaði í dag nýja verslun sína að Tryggvabraut 8 á Akureyri. Verslunarrýmið er alls um 2.000 fermetrar að stærð og mun fjöldi vörutegunda í ný ...
Óðinn bakari opnar á Glerártorgi: „Hef engu gleymt“
Nýtt kaffihús og bakarí verður opnað á Glerártorgi á morgun þegar Óðinn bakari hefur starfsemi. Það er Óðinn Svan Geirsson sem mun sjá um handverkið ...
Verslanir í Hrísey og Grímsey styrktar um samtals 6,7 milljónir
Hríseyjarbúðin ehf. hefur hlotið styrk að upphæð 4.730.000 kr. og verslunin í Grímsey að upphæð 2.000.000 kr. á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlun ...
„Megum vera stolt af því hversu framarlega við Íslendingar stöndum í fiskvinnslu“
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, heimsótti fiskvinnslu Útgerðarfélags Akureyringa og kynnti sér starfsemina. Þetta kemur fram á vef Sam ...
Jólakveðja til Akureyringa frá vinabænum Randers
Torben Hansen, borgarstjóri danska vinabæjarins Randers, sendir íbúum Akureyrar jólakveðju í gegnum myndband sem Akureyrarbær hefur birt á vef sínum. ...
Ljósaganga í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi
Fimmtudaginn 1. desember kl. 16.30 fer fram ljósaganga í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi. Þann 25. nóvember var alþjóðlegur baráttudagur ...
Vaxandi þörf á stuðningi við ungmenni á framhaldsskólaaldri á Bjarmahlíð
Í Bjarmahlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Norðurlandi, hefur orðið vart við vaxandi þörf á stuðningi við ungmenni á framhaldsskólaaldri (frá 16 ...
Fataskiptamarkaður á Amtsbókasafninu
Á morgun, laugardaginn 26. nóvember verður haldinn Fataskiptamarkaður á Amtsbókasafninu í tilefni nýtniviku. Viðburðurinn er á vegum Akureyrarbæjar o ...
