Category: Fréttir
Fréttir
Eldur kviknaði á Glerártorgi
Eldur kviknaði í grilli á veitingastaðnum Verksmiðjunni á Glerártorgi á Akureyri á tólfta tímanum í dag. Slökkvistarfi er lokið og unnið að reykræsti ...
Minnisvarði til heiðurs Stefáni Jónssyni reistur við Skjaldarvík
Minnisvarði hefur verið reistur við Skjaldarvík til heiðurs Stefáni Jónssyni, klæðskerameistara og bónda, sem átti og rak stórbú í Ytri- og Syðri-Skj ...
Norðlensk nýsköpun hjálpaði ofurhlaupara í Bakgarðshlaupinu
Ofurhlauparinn Þórdís Jónsdóttir fór lengst allra kvenna í Bakgarðshlaupinu sem fór fram í Heiðmörk síðustu helgi. Hún hljóp 281,7 kílómetra sem sams ...
Heimsþekktir listamenn með tónleika á Akureyri
Sönghópurinn Voces8 heldur tónleika ásamt finnska konsertorganistanum Pétri Sakari og Kammerkór Norðurlands í Akureyrarkirkju mánudagskvöldið 29. sep ...
Beint flug til og frá Norðurlandi í vetur
Á undanförnum misserum hafa tækifærin til ferðalaga með flugi frá Akureyri aldrei verið fjölbreyttari. Í vetur verður flogið beint frá Akureyri til L ...
Nýtt kynningarmyndband fyrir áfangastaðinn Norðurland komið í loftið
Nýtt kynningarmyndband fyrir áfangastaðinn Norðurland er komið í loftið. Myndbandið var unnið af Markaðsstofu Norðurlands í sumar og í tilkynningu fr ...
Nýsköpunarsjóðurinn Kría og Drift EA skrifa undir samstarfssamning
Nýsköpunarsjóðurinn Kría og Drift EA hafa gert með sér samstarfssamning til eflingar á frumkvöðlastarfi og nýsköpunar á Íslandi. Með þessu samstarfi ...

Jónína Björg Helgadóttir sýnir í Mjólkurbúðinni
Sýning Jónínu Bjargar „Brjóta. Breyta“ opnar laugardaginn 27. september næstkomandi í Mjólkurbúðinni á Akureyri. Þetta er áttunda einkasýning Jónínu ...
Listaverk við ÚA lýst upp
Listaverkið „Mitt á milli nálægðar og endalausrar fjarlægðar“, sem stendur við inngang fiskvinnslu Útgerðarfélags Akureyringa við Fiskitanga, hefur v ...
Stúdentafélag Háskólans á Akureyri leggst einróma gegn sameiningu
Stúdentafélag Háskólans á Akureyri, SHA, og öll aðildarfélög SHA hafa birt ályktun varðandi sameiningarviðræður Háskólans á Akureyri og Háskólans á ...
