Category: Fréttir
Fréttir

Nýtt kaffihús opnað á Húsavík
Nýtt kaffihús hefur opnað á Húsavík og ber heitið Dísu Café. Kaffihúsið hefur verið formlega opnað við Vallholtsveg 3 í miðbænum. Veitingageirinn gre ...
Lækkaður hámarkshraði við Þelamerkurskóla
Hámarkshraði á þjóðvegi 1 framhjá Þelamerkurskóla hefur nú verið lækkaður í 70 km/klst. Þetta kemur fram á vef Hörgársveitar í dag.
„Umferðin er m ...

Opið fyrir umsóknir í Startup Landið – hraðall fyrir nýsköpunarverkefni á landsbyggðinni
Nú er opið fyrir umsóknir í Startup Landið, sjö vikna viðskiptahraðal sem ætlaður er frumkvöðlum og nýsköpunarverkefnum á landsbyggðunum. Hraðallinn ...
Kristrún Jóhannesdóttir gefur út smáskífu: andblær liðins tíma í sumarlegum búningi
Nýlega gaf Kristrún Jóhannesdóttir út sitt fyrsta lag, caught in the middle, undir listamannsnafninu kris. Lagið er af væntanlegri smáskífu sem ber t ...
Aldrei fleiri stúdentar við Háskólann á Akureyri
Í næstu viku eru Nýnemadagar í Háskólanum á Akureyri. Þar er tekið á móti nýstúdentum í grunnnámi. Í ár tekur Háskólinn á móti stærsta nýstúdentahópi ...

Listasafnið á Akureyri: Almenn leiðsögn og fjölskylduleiðsögn um helgina
Laugardaginn 23. ágúst kl. 15 verður boðið upp á almenna leiðsögn um sýningu Margrétar Jónsdóttur, Kimarek-Keramik, og samsýningu norðlenskra li ...
Danskvöld Salsa North á Vamos á sínum stað í vetur
Salsa North og Vamos munu halda áfram að bjóða upp á ókeypis danskvöld í miðbæ Akureyrar í vetur. Næsta salsakvöld á Vamos verður fimmtudaginn 28. ág ...
Landvinnsla komin á fullt skrið eftir sumarleyfi
Vinnsla hófst í gærmorgun af fullum krafti í fiskvinnslu Samherja á Dalvík eftir sumarleyfi starfsfólks en vinnsla hjá ÚA á Akureyri hófst í júlí eft ...
Beint flug lykilatriði í ákvörðun um ferð um Norðurland
Þegar tekin var ákvörðun um að fljúga beint til Akureyrar með easyJet, Edelweiss eða ferðaskrifstofunum Voigt Travel og Kontiki skipti það sköpum að ...
KA og Hallgrímur Mar framlengja út 2026
Knattspyrnudeild KA og Hallgrímur Mar Steingrímsson hafa ákveðið að nýta ákvæði í samningi sínum og framlengja hann út sumarið 2026. KA og Hallgrímur ...
