Category: Fréttir

Fréttir

1 489 490 491 492 493 652 4910 / 6518 POSTS
Götur Akureyrar þvegnar í næstu viku

Götur Akureyrar þvegnar í næstu viku

Síðustu vikur hefur verið unnið að því að sópa götur bæjarins. Vegna þeirra húsagatna sem á eftir að sópa verður skilti sett upp fyrirfram til þes ...
Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar

Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar

Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2017 voru afhent af unhverfisnefnd þann 2. maí sl. Verðlaunin eru veitt þeim sem þykja hafa skarað ...
,,Úr myrkrinu í ljósið” á Akureyri þann 12. maí

,,Úr myrkrinu í ljósið” á Akureyri þann 12. maí

PIETA Samtökin, í samvinnu við Landsnet, standa nú fyrir göngunni "Úr myrkrinu í ljósið" í þriðja sinn, en gangan var haldin í fyrsta sinn hér á lan ...
Vilja byggja risahótel á Húsavíkurhöfða

Vilja byggja risahótel á Húsavíkurhöfða

Norðurþing og Fakta Bygg AS boðuðu til opins kynningarfundar fyrir íbúa Norðurþings og aðra áhugasama um fyrirhugaða hótelbyggingu Fakta Bygg á Vi ...
Lögreglan heldur uppboð á óskilamunum

Lögreglan heldur uppboð á óskilamunum

Lögreglan á Norðurlandi eystra boðar til uppboðs á óskilamunum föstudaginn 11. maí kl. 12.00. Uppboðið verður haldið á lögreglustöðinni við Þórunn ...
Dósent við HA fær hæsta styrk úr Byggðarannsóknarsjóði

Dósent við HA fær hæsta styrk úr Byggðarannsóknarsjóði

Margrét Hrönn Svavarsdóttir, dósent við hjúkrunarfræðideild HA, hlaut hæsta styrk úr Byggðarannsóknasjóði til verkefnisins Lífsstíll, áhættuþættir ...
Veðrið mörgum til vandræða – Umferð um Öxnadalsheiði erfið

Veðrið mörgum til vandræða – Umferð um Öxnadalsheiði erfið

Veðrið virtist koma mörgum úr jafnvægi nú um helgina en bæði á föstudaginn og á sunnudeginum urðu talsverðar tafir á umferð um Öxnadalsheiði.  Nán ...
Stúdentspróf í klassískri tónlist stendur nú til boða

Stúdentspróf í klassískri tónlist stendur nú til boða

Menntaskólinn á Akureyri og Tónlistarskólinn á Akureyri kynna nú nám í tónlist til stúdentsprófs. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Mennt ...
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kemur til Akureyrar á morgun

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kemur til Akureyrar á morgun

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kemur til Akureyrar á morgun, laugardaginn 5. maí. Áætluð koma er um kl. 10 í fyrramálið og brottför síðan um sex le ...
Opna fjölskyldustað allan ársins hring á Hannes Boy

Opna fjölskyldustað allan ársins hring á Hannes Boy

Nýir rekstraraðilar tóku við veitingadeild Rauðku á Siglufirði nú um mánaðamótin, hjónin Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir framreiðs ...
1 489 490 491 492 493 652 4910 / 6518 POSTS