Category: Fréttir

Fréttir

1 495 496 497 498 499 652 4970 / 6519 POSTS
Tvö sæmd gullmerki Einingar-Iðju

Tvö sæmd gullmerki Einingar-Iðju

Á aðalfundi Einingar-Iðju sem fram fór í lok mars voru tveir félagar sæmdir gullmerki félagsins. Það voru þau Birna Harðardóttir og Steinþór Berg ...
Grýtubakkahreppur auglýsir eftir samstarfsaðila til uppbyggingar ferðaþjónustu í sveitarfélaginu

Grýtubakkahreppur auglýsir eftir samstarfsaðila til uppbyggingar ferðaþjónustu í sveitarfélaginu

Grýtubakkahreppur auglýsir eftir aðilum sem áhuga hafa á að bjóða uppá heilsárs ferðaþjónustu í sveitarfélaginu. Þetta kemur fram á heimasíðu hrep ...
Viljayfirlýsing um nýja lausn í fráveitu við Mývatn

Viljayfirlýsing um nýja lausn í fráveitu við Mývatn

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, rituðu á laugardaginn ásamt ful ...
Tilraun til vopnaðs ráns á Akureyri

Tilraun til vopnaðs ráns á Akureyri

Tilraun var gerð til vopnaðs ráns á bar á Akureyri í gærkvöldi. Atvikið átti sér stað um klukkan hálf tíu þegar maður í annarlegu ástandi hótaði s ...
Lokanir gatna um helgina

Lokanir gatna um helgina

Það hefur varla farið framhjá nokkrum bæjarbúa að AkExtreme-hátíðin verður haldin um helgina bæði á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og í Gilinu. Vegna ...
Landsþing ungmennahúsa fór fram á Akureyri

Landsþing ungmennahúsa fór fram á Akureyri

Landsþing ungmennahúsa fór fram á Akureyri á dögunum. Landsþingið er einn af árlegum viðburðum Samfés, samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Í ...
Tveir á slysadeild eftir árekstur

Tveir á slysadeild eftir árekstur

Tveir einstaklingar voru fluttir á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir tveggja bíla árekstur á Akureyri í gærkvöldi. Áreksturinn varð ...
Brekkuskóli og Varmahlíðarskóli sigruðu í Skólahreysti

Brekkuskóli og Varmahlíðarskóli sigruðu í Skólahreysti

Í gær fór fram keppni í tveimur riðlum í Skólahreysti í Íþróttahöllinni á Akureyri. Skólar af Norðurlandi kepptu innbyrðis en sér riðill var fyrir ...
Akureyrarbær og Húni II taka höndum saman

Akureyrarbær og Húni II taka höndum saman

Í gær, miðvikudaginn 4. apríl, var undirritaður nýr samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Hollvinafélags Húna II sem gildir til ársins 2020. Markmið Ak ...
Söngkeppni framhaldsskólanna aflýst

Söngkeppni framhaldsskólanna aflýst

Söngkeppni framhaldsskólanna sem átti að fara fram á Akureyri í ár hefur verið aflýst. Davíð Snær Jónsson, formaður Sambands íslenskra framhald ...
1 495 496 497 498 499 652 4970 / 6519 POSTS