Category: Fréttir
Fréttir

Tvö sæmd gullmerki Einingar-Iðju
Á aðalfundi Einingar-Iðju sem fram fór í lok mars voru tveir félagar sæmdir gullmerki félagsins. Það voru þau Birna Harðardóttir og Steinþór Berg ...

Grýtubakkahreppur auglýsir eftir samstarfsaðila til uppbyggingar ferðaþjónustu í sveitarfélaginu
Grýtubakkahreppur auglýsir eftir aðilum sem áhuga hafa á að bjóða uppá heilsárs ferðaþjónustu í sveitarfélaginu. Þetta kemur fram á heimasíðu hrep ...

Viljayfirlýsing um nýja lausn í fráveitu við Mývatn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, rituðu á laugardaginn ásamt ful ...

Tilraun til vopnaðs ráns á Akureyri
Tilraun var gerð til vopnaðs ráns á bar á Akureyri í gærkvöldi. Atvikið átti sér stað um klukkan hálf tíu þegar maður í annarlegu ástandi hótaði s ...

Lokanir gatna um helgina
Það hefur varla farið framhjá nokkrum bæjarbúa að AkExtreme-hátíðin verður haldin um helgina bæði á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og í Gilinu. Vegna ...

Landsþing ungmennahúsa fór fram á Akureyri
Landsþing ungmennahúsa fór fram á Akureyri á dögunum. Landsþingið er einn af árlegum viðburðum Samfés, samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Í ...

Tveir á slysadeild eftir árekstur
Tveir einstaklingar voru fluttir á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir tveggja bíla árekstur á Akureyri í gærkvöldi.
Áreksturinn varð ...

Brekkuskóli og Varmahlíðarskóli sigruðu í Skólahreysti
Í gær fór fram keppni í tveimur riðlum í Skólahreysti í Íþróttahöllinni á Akureyri. Skólar af Norðurlandi kepptu innbyrðis en sér riðill var fyrir ...

Akureyrarbær og Húni II taka höndum saman
Í gær, miðvikudaginn 4. apríl, var undirritaður nýr samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Hollvinafélags Húna II sem gildir til ársins 2020. Markmið Ak ...

Söngkeppni framhaldsskólanna aflýst
Söngkeppni framhaldsskólanna sem átti að fara fram á Akureyri í ár hefur verið aflýst.
Davíð Snær Jónsson, formaður Sambands íslenskra framhald ...
