Category: Fréttir
Fréttir

Tveir á slysadeild eftir árekstur
Tveir einstaklingar voru fluttir á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir tveggja bíla árekstur á Akureyri í gærkvöldi.
Áreksturinn varð ...

Brekkuskóli og Varmahlíðarskóli sigruðu í Skólahreysti
Í gær fór fram keppni í tveimur riðlum í Skólahreysti í Íþróttahöllinni á Akureyri. Skólar af Norðurlandi kepptu innbyrðis en sér riðill var fyrir ...

Akureyrarbær og Húni II taka höndum saman
Í gær, miðvikudaginn 4. apríl, var undirritaður nýr samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Hollvinafélags Húna II sem gildir til ársins 2020. Markmið Ak ...

Söngkeppni framhaldsskólanna aflýst
Söngkeppni framhaldsskólanna sem átti að fara fram á Akureyri í ár hefur verið aflýst.
Davíð Snær Jónsson, formaður Sambands íslenskra framhald ...

Minjastofnun styrkir viðgerð á Akureyrarkirkju
Minjastofnun mun styrkja viðgerðir á Akureyrarkirkju vegna skemmdarverka sem unnin voru á kirkjunni í byrjun síðasta árs.
Vikudagur greinir frá ...

Lögregla varar við hálku á Akureyri
Lögreglan á Norðurlandi eystra sendi í morgun frá sér tilkynningu og biðlaði til bæjabúa að aka varlega. Í tilkynningu segir að tvö minniháttar um ...

Rætt um nýsköpunarsetur í gamla frystihúsinu
Viðlegukantur rís á Dalvík og Samherji undirbýr hátæknivædda landvinnslu
Kaldbakur EA, systurskip Björgúlfs EA, lá við bryggju í Dalvíkurhöfn. Spölko ...

Alvarlegt umferðarslys við Blönduós
Alvarlegt umferðarslys varð um kl.13.00 í dag skammt sunnan við Blönduós. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi vestra. Þar v ...

Stórtækar hugmyndir að framtíðarskipulagi Þórssvæðisins
Á almennum félagsfundi hjá Þór, sem haldinn var 27. mars, voru hugmyndir af framtíðarskipulagi Þórssvæðisins kynntar. Þetta kemur fram á heimasíðu ...

Nýjasta skip Samherja sigldi inn Pollinn á páskadag
Það voru stoltir frændur sem sigldu (í kafi) inn á Pollinn í morgun og komu upp á yfirborðið framan við Samkomuhúsið.
Siglingin frá Murmansk gekk vel ...
