Category: Fréttir

Fréttir

1 63 64 65 66 67 654 650 / 6531 POSTS
Vinnuslys við KA-heimilið

Vinnuslys við KA-heimilið

Alvarlegt vinnuslys varð við KA-heimilið á sl. föstudag þegar steypusíló féll á mann sem var að störfum á byggingarsvæði nýrrar stúku við völl félags ...
Samherji á Dalvík bauð í filippseyskt matar- og skemmtikvöld

Samherji á Dalvík bauð í filippseyskt matar- og skemmtikvöld

Starfsfólk fiskvinnsluhúss Samherja á Dalvík og gestir skemmtu sér saman síðastliðið laugardagskvöld í mötuneyti félagsins. Starfsmannafélagið Fjörfi ...
Nýjar námsleiðir á meistarastigi í hjúkrunarfræði í HA

Nýjar námsleiðir á meistarastigi í hjúkrunarfræði í HA

Í haust verður boðið upp á tvær nýjar námsleiðir á meistarastigi við hjúkrunarfræðideild skólans. Leiðirnar sem um ræðir eru hjúkrun einstaklinga með ...
Tíðarfar í febrúar 2025 – Meðalhiti á Akureyri 2,7 stigum yfir meðallagi

Tíðarfar í febrúar 2025 – Meðalhiti á Akureyri 2,7 stigum yfir meðallagi

Febrúar var óvenjulega hlýr, úrkomusamur og snjóléttur segir á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Suðlægar áttir voru ríkjandi í mánuðinum. Töluvert va ...
Nýr íbúðakjarni að Hafnarstræti 16 vígður í dag

Nýr íbúðakjarni að Hafnarstræti 16 vígður í dag

Í húsinu eru sex einstaklingsíbúðir auk starfsmannarýmis en fimm einstaklingar hefja sjálfstæða búsetu í fyrsta sinn. Íbúðarkjarninn er alls 587m². H ...
MA á leið í úrslit Gettu betur

MA á leið í úrslit Gettu betur

Menntaskólinn á Akureyri er á leið í úrslit spurningakeppni framhaldsskólanna árið 2025 eftir sigur á Fjölbrautaskólanum við Ármúla í kvöld, 28-16. A ...
Óánægja með lokun á Vínbúð við Hólabraut

Óánægja með lokun á Vínbúð við Hólabraut

Ný Vínbúð ÁTVR opnaði á Norðurtorgi í fyrrdaga og er haft eftir Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur aðstoðarforstjóra að ekki sé fjárhagslegur grundvöllur fyr ...
Sameining Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og Háskólans á Akureyri

Sameining Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og Háskólans á Akureyri

„HA og SVS hafa unnið náið saman um árabil og eiga nú þegar í margvíslegu samstarfi um kennslu og rannsóknir. Með samrunanum skapast tækifæri til að ...
Akureyrarbær býður nemendum frítt á skíði og í sund

Akureyrarbær býður nemendum frítt á skíði og í sund

Fimmtudaginn 6. mars og föstudaginn 7. mars geta grunn- og framhaldsskólanemar farið í skíðalyfturnar og sundlaugar Akureyrar án endurgjalds. Grunnsk ...
NPA miðstöðin opnar útibú á Akureyri

NPA miðstöðin opnar útibú á Akureyri

NPA miðstöðin hefur tilkynnt um opnun útibús á Akureyri. Aðsetur NPA verður á 6. hæð í Hafnarstræti 97, á sama stað og Grófin geðrækt. NPA er samvinn ...
1 63 64 65 66 67 654 650 / 6531 POSTS