Category: Fréttir
Fréttir
Lið MA komið í undanúrslit í Gettu betur
Lið Menntaskólans á Akureyri er komið í undanúrslit í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur eftir sigur á Menntaskólanum við Sund í 8-liða úr ...
HA fær heimild til doktorsnáms á fleiri fræðasviðum
Um miðja viku bárust þær gleðifregnir að Háskólinn á Akureyri hefði hlotið heimild frá ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar til að bjóða upp á ...

Ný viðbót við veitingastaðinn Centrum
Síðustu mánuði hefur gamli Pósthúsbarinn tekið á sig nýja mynd en þar mun veitingastaðurinn Centrum fljótlega opna nýja viðbót. Veitingamaðurinn Garð ...
Hluti Hafnarstrætis lokaður út apríl vegna framkvæmda
Vegna framkvæmda við húsin að Hafnarstræti 73-75 og 80-82 er talið nauðsynlegt að loka fyrir alla umferð, bæði gangandi og akandi, frá Hafnarstræti 7 ...

Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði í gær
Áhöfnin á varðskipinu Freyju fylgdi bandaríska kafbátnum, USS Delaware, um landhelgina og inn í utanverðan Eyjafjörð í gær þar sem þjónusta við kafbá ...
Mikil svifryksmengun á Akureyri
Svifryksmengun mælist nú langt yfir heilsuverndarmörkum en unnið er að því að rykbinda og vonast til að ástandið lagist þegar líður á daginn. Ekki er ...
Landsbankinn á Akureyri fluttur í nýtt húsnæði
Landsbankinn á Akureyri er fluttur í nýtt húsnæði að Hofsbót 2-4 í miðbæ Akureyrar. Landsbankinn er þar með fluttur úr gamla Landsbankahúsinu við Str ...
Kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga lokið
Búið er að undirrita samninga í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga. Það var skrifað undir á tólfta tímanum í kvöld og því er verkföll ...
Allt háskólanám á Íslandi á einum degi
Háskóladagurinn hefur göngu sína laugardaginn 1. mars. Þann dag opnar einnig fyrir umsóknir í allt nám við Háskólann á Akureyri. Háskóladagurinn er s ...
Opinn fundur um stöðu kjaramála kennara
Fulltrúar aðildarfélaga KÍ á Akureyri og nágrenni hafa boðið til opins fundar um stöðu kjaramála kennara á morgun, miðvikudaginn 26. febrúar, hafi sa ...
