Category: Fréttir
Fréttir
Ár mikilla framkvæmda og framfara á Akureyri – „Það er nýr bragur yfir bænum“
Árið 2025 var ár mikilla framkvæmda og framfara á Akureyri, að sögn Ásthildar Sturludóttur, bæjarstjóra, sem fór yfir liðið ár í áramótakveðju sinni ...

Alvarleg líkamsárás á Akureyri
Í nótt var tilkynnt um alvarlega líkamsárás á Akureyri þar sem hnífi hafi verið beitt. Þrír aðilar voru handteknir. Tveir hinna handteknu reyndust ve ...
Hafnarstræti 75 valin fallegasta nýbygging landsins
Hafnarstræti 75 á Akureyri er fallegasta nýbygging landsins að mati kjósenda í kosningu Arkitektúruppreisnarinnar. Hafnarstræti 75 er nýbygging Hótel ...

Flugeldarusl og jólatré verða ekki tekin við lóðamörk
Í byrjun janúar verður gámum fyrir jóletré komið fyrir við verslanir Bónus í Naustahverfi og Langholti. Gámar fyrir flugeldarusl verða við sömu versl ...
Stefna á að hefja snjóframleiðslu í Hlíðarfjalli á gamlársdag
Brynjar Helgi Ásgeirsson forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli, segir að stefnt sé að því að hefja snjóframleiðslu þar á ný á gamlársdag. Þetta ...
Mest lesnu fréttir ársins 2025
Nú fer árið 2025 að líða undir lok og við munum á næstu dögum birta það sem stóð upp úr á Kaffið.is á árinu.
Sjá einnig: Vinsælasta skemmtiefni á ...
Áramótabrennan verður á sama stað og í fyrra
Áramótabrenna Akureyringa verður á sama stað og í fyrra, á auðu svæði nokkru sunnan við golfskálann á Jaðri. Þar verður kveikt í brennu kl. 20.30 á g ...
Örlög meirihlutans á Akureyri gætu ráðist af L-listanum
Breytinga er að vænta í bæjarpólitíkinni á Akureyri í vor, að mati Grétars Þórs Eyþórssonar, stjórnmálafræðings og prófessors við Háskólann á Akureyr ...
Samið um aukið fjármagn til Frú Ragnheiðar
Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa gert með sér samkomulag um framlengdan og breyttan samning um skaðaminnkandi þjónustu Frú R ...
Sjúkrahúsið á Akureyri leigir 38 íbúðir fyrir aðkomulækna og annað starfsfólk
Sjúkrahúsið á Akureyri leigir í dag 38 íbúðir fyrir aðkomulækna og annað starfsfólk. Þetta kemur fram í svari Hildigunnar Svavarsdóttur, forstjóra sj ...
