Category: Fréttir

Fréttir

1 5 6 7 8 9 652 70 / 6517 POSTS
Býr til og selur armbönd til styrktar KAON

Býr til og selur armbönd til styrktar KAON

Hin 11 ára Aníta ákvað í haust að styrkja Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis, KAON, með sölu á armböndum. Hún gerir sjálf armbönd og selur. Ekke ...
Vélsleðamenn fagna stórafmæli á Akureyri um helgina

Vélsleðamenn fagna stórafmæli á Akureyri um helgina

Sýningin Vetrarlíf fer fram í Reiðhöll Akureyrar á morgun, laugardaginn 22. nóvember, frá klukkan 11 til 17. Sýningin hefur verið haldin á Akureyri n ...
Kaupmannasamtök Íslands færa SAk rausnarlega gjöf

Kaupmannasamtök Íslands færa SAk rausnarlega gjöf

Kaupmannasamtök Íslands hafa gefið Sjúkrahúsinu á Akureyri, SAk, rafstillanlegan göngustiga að andvirði 2,5 m.kr. Stiginn er staðsettur við skurðdeil ...
Síhækkandi ferðakostnaður íþróttafélaga og foreldra á landsbyggðinni

Síhækkandi ferðakostnaður íþróttafélaga og foreldra á landsbyggðinni

Akureyringurinn Skúli Bragi Geirdal, varaþingmaður Framsóknarflokksins og varaformaður UMFÍ, ræddi í störfum þingsins um það sem hann kallaði alvarle ...
„Fólk tók vel í að það væri komið aftur bakarí í miðbæinn“

„Fólk tók vel í að það væri komið aftur bakarí í miðbæinn“

Brauðgerðarhús opnaði nýtt bakarí í miðbæ Akureyrar í gær. Brauðgerðarhúsið opnaði í sama húsnæði og verslun Kristjánsbakarís var áður en sú verslun ...
FVSA styrkir Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðis

FVSA styrkir Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðis

Stjórn Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni samþykkti á dögunum styrk að upphæð 750.000 kr. til Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis ...
Langtímaleigusvæði fyrir söluvagna í miðbæ Akureyrar

Langtímaleigusvæði fyrir söluvagna í miðbæ Akureyrar

Akureyrarbær hefur auglýst eftir umsóknum um langtímaleigusvæði fyrir söluvagna í miðbæ Akureyrar fyrir árið 2026 á vef bæjarins. Um er að ræða þ ...
Vill hækka aldurstakmark á samfélagsmiðlum og herða reglur um markaðssetningu á börn

Vill hækka aldurstakmark á samfélagsmiðlum og herða reglur um markaðssetningu á börn

Akureyringurinn Skúli Bragi Geirdal tók sæti á Alþingi sem varamaður Ingibjargar Isaksen í vikunni og var málshefjandi í sérstakri umræðu um samfélag ...
Óbreytt útsvar og lægri fasteignaskattur

Óbreytt útsvar og lægri fasteignaskattur

Frumvarp að fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2026 var lagt fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn þriðjudaginn 18. nóvember. Árið 2026 verður ...
Vel sóttur hádegisfundur um nýbyggingu SAk

Vel sóttur hádegisfundur um nýbyggingu SAk

Í dag fór fram opinn hádegisfundur um nýbyggingu Sjúkrahússins á Akureyri, SAk, í Hofi. Fundurinn var vel sóttur en um 120 manns sátu fundinn ýmist í ...
1 5 6 7 8 9 652 70 / 6517 POSTS