Category: Fréttir

Fréttir

1 69 70 71 72 73 653 710 / 6530 POSTS
Lokaupplýsingapakki frá RARIK eftir óveðursdaga 

Lokaupplýsingapakki frá RARIK eftir óveðursdaga 

Aðgerðum RARIK vegna óveðranna sem gengu yfir landið 5. og 6. febrúar er að mestu lokið. Vindálag, selta og eldingar herjuðu á kerfið með þeim afleið ...
Áætlunarflug milli Sviss og Akureyrar í sumar

Áætlunarflug milli Sviss og Akureyrar í sumar

Svissneska flugfélagið Edelweiss verður með áætlunarflug milli Zürich og Akureyrar í sumar. Á heimasíðu flugfélagsins eru nú til sölu flugmiðar frá A ...
Lokað í Hlíðarfjalli – Vindur náði 45m/s á bílaplaninu

Lokað í Hlíðarfjalli – Vindur náði 45m/s á bílaplaninu

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður lokað í dag vegna ofsaveðurs sem nú gengur yfir landið. Í tilkynningu um lokunina á Facebook síðu Hlíðarfjalls er f ...
Ummerki óveðursins eru greinileg um allan bæ

Ummerki óveðursins eru greinileg um allan bæ

Ofsaveður gekk yfir Akureyri og nágrenni í gær og dag og var rauð veðurviðvörun í gildi fyrir Norðausturland frá kl. 10 til 16 í dag. Þrátt fyrir erf ...
Vatnságangur við Skautahöllina

Vatnságangur við Skautahöllina

Á vef Norðurorku kemur fram að neyðarstjórn hafi verið virkjuð og mönnuð í gærkvöldi og sé enn starfandi. Starfsfólk þeirra vinnur að því að tryggja ...
Hafnarstræti á floti – MYNDBAND

Hafnarstræti á floti – MYNDBAND

Veðurstofa gaf fyrr í dag út rauða viðvörun á nærri öllu landinu þar sem varað var við vatnavexti og vindhviðum í ýmsum sveitarfélögum. Kaffinu barst ...
Lokanir á vegum

Lokanir á vegum

Margir vegir á Norð og Norð-austurlandi eru lokaðir eða munu loka í dag vegna veðurs. Öxnadalsheiði er lokuð vegna veðurs. Óvissustig á veginum um ...
Geðdeild SAk safnar fyrir segulörvunartæki

Geðdeild SAk safnar fyrir segulörvunartæki

Dag- og göngudeild SAk leitar eftir stuðningi til að kaupa segulörvunartæki (TMS). Slíkt tæki er mikilvægt meðferðarúrræði fyrir einstaklinga með alv ...
Hundurinn sem réðst á konu á Akureyri hefur verið svæfður

Hundurinn sem réðst á konu á Akureyri hefur verið svæfður

Búið er að svæfa Rottweiler-hundinn Puma sem réðst á konu á Akureyri í lok janúar. Eigandi hundsins greinir frá þessu í Facebook-hópnum Hundasamfélag ...
1 69 70 71 72 73 653 710 / 6530 POSTS