Category: Fréttir
Fréttir

Rúm 90 prósent bæjarbúa ánægð með að búa á Akureyri
Ánægja með þjónustu Akureyrarbæjar eykst á milli ára samkvæmt niðurstöðum nýrrar þjónustukönnunar sem Gallup gerði og kynnt hefur verið fyrir fulltrú ...
Hollvinir SAk færa legudeild geðdeildar húsgögn
Hollvinir Sjúkrahússins á Akureyri færðu á dögunum legudeild geðdeildar rausnarlegar gjafir í formi húsgagna. Þegar höfðu borist stólar og borð inn í ...
100 ára afmæli Rauða krossins við Eyjafjörð
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 eru 100 ár liðin frá stofnfundi Akureyrardeildar Rauða krossins á Íslandi. Deildin var fyrsta Rauða kros ...
Skíðasvæðið á Siglufirði er búið að opna
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði opnaði formlega 24. janúar og fyrr í vikunni hafði rekstraraðili boðið börnum að koma á svæðið en svæðið og aðst ...
Bjargráðasjóður greiðir 225 milljónir í styrki vegna kaltjóns
Bjargráðasjóður hefur greitt 225 milljónir króna í styrki til 89 bænda vegna kaltjóns í túnum á Norðurlandi veturinn 2023–2024, sem nemur 80% af vænt ...
Björn, Erlingur, Guðmundur og Hrefna hlutu heiðursviðurkenningu ÍBA
Kjöri íþróttamanns Akureyrar 2024 var lýst á Íþróttahátíð Akureyrar á vegum Íþróttabandalags Akureyrar og Fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar se ...
Samfélaginu boðið til samtals við doktorsnema
Mánudaginn 27. janúar næstkomandi fer fram Málþing doktorsnema við Háskólann á Akureyri. Málþingið, sem er skipulagt af doktorsnemum í samstarfi ...
MA áfram í 8 liða úrslit Gettu betur
Menntaskólinn á Akureyri tryggði sig áfram í 8 liða úrslit Gettu betur í gærkvöldi með sigri á Flensborgarskólanum í Hafnarfirði í 16 liða úrslitum k ...
Opið hús hjá Grófinni Geðrækt í dag
Í dag verður opið hús hjá Grófinni Geðrækt, á milli kl. 15-17.
Grófin býður að opið hús fimmtudaginn 23. janúar á milli 15 og 17. Öllum er velkom ...
Heimilisbrauð innkallað vegna aðskotahlutar
Myllan hefur ákveðið, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, að innkalla heil Heimilisbrauð 770 g með best fyrir 27.01.2025 vegna aðskotahlut ...
