Category: Fréttir

Fréttir

1 92 93 94 95 96 654 940 / 6533 POSTS
Rjúpnaveiðar hefjast á morgun – Tuttugu veiðidagar á Norðurlandi

Rjúpnaveiðar hefjast á morgun – Tuttugu veiðidagar á Norðurlandi

Rjúpnaveiðitímabilið í ár hefst á morgun, föstudaginn 25. október. Í ár verður veiðitímabil mislangt eftir landshlutum. Tímabilið á Norðaustur- og No ...
Gunnar, Helga og Bergvin leiða lista Lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi

Gunnar, Helga og Bergvin leiða lista Lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi

Gunnar Viðar Þórarinsson, framkvæmdastjóri á Reyðarfirði, verður efstur á lista Lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. A ...
Trausti er nýr framkvæmdastjóri Vélfags ehf.

Trausti er nýr framkvæmdastjóri Vélfags ehf.

Trausti Árnason verður nýr framkvæmdastjóri fyrirtækisins Vélfags ehf. Hann tekur formlega við stöðunni af núverandi framkvæmdarstjóra, Bjarma Sigurg ...
Skiptinemar standa fyrir fatamarkaði til styrktar Rauða krossinum

Skiptinemar standa fyrir fatamarkaði til styrktar Rauða krossinum

Skiptinemar við Háskólann á Akureyri hafa efnt til „pop-up“ fatamarkaðar í Háskólanum á Akureyri til styrktar Rauða krossinum. Um er að ræða samstarf ...
Ný stjórnstöð almannavarna á Akureyri tekin í notkun

Ný stjórnstöð almannavarna á Akureyri tekin í notkun

Ný og endurbætt aðstaða til að halda utan um og stýra aðgerðum í almannavarnaástandi var formlega tekin í notkun síðastliðinn mánudag. Slík aðsta ...
Dæmdur í þrjátíu daga fangelsi fyrir líkamsárás á Akureyri í fyrra

Dæmdur í þrjátíu daga fangelsi fyrir líkamsárás á Akureyri í fyrra

Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás sem átti sér stað á Akureyri í fyrra. Árásin fór fram ...
Hvernig verður Akureyri árið 2030?

Hvernig verður Akureyri árið 2030?

Fimmtudaginn 31. október verður opinn kynningarfundur um skipulagsmál á Akureyri haldinn í Menningarhúsinu Hofi. Hvað er á döfinni í skipulagi b ...
Jólatorg í miðbæ Akureyrar 

Jólatorg í miðbæ Akureyrar 

Sú nýbreytni verður tekin upp á aðventunni á Akureyri í ár að sérstakt Jólatorg með ýmsum jólalegum söluvarningi verður sett upp á Ráðhústorgi. Jólat ...
Samherji varið meira en 100% af hagnaði dótturfélaga til fjárfestinga í rekstri undanfarin ár

Samherji varið meira en 100% af hagnaði dótturfélaga til fjárfestinga í rekstri undanfarin ár

Á síðustu fimm árum hafa Samherji Ísland og Samherji fiskeldi varið meira en eitt hundrað prósentum hagnaðar í fjárfestingar beint í rekstri félagann ...
Upplyfting geðdeildar SAk

Upplyfting geðdeildar SAk

Miðvikudaginn 17. október var haldið opið hús á endurbættri geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) þar sem samstarfsfólki og gestum gafst tækifæri t ...
1 92 93 94 95 96 654 940 / 6533 POSTS