Fréttir

Fréttir

1 91 92 93 94 95 523 930 / 5230 FRÉTTIR
Maður sem leitað var að í nótt fannst heill á húfi

Maður sem leitað var að í nótt fannst heill á húfi

Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir manni í gærkvöld en síðast var vitað um ferðir hans um hádegisbil í gær. Í morgun sendi lögreglan frá sér ...
Í framhaldi af atburðum helgarinnar – Flóð á Eyrinni

Í framhaldi af atburðum helgarinnar – Flóð á Eyrinni

Það var mikið um að vera á Akureyri um síðustu helgi líkt og fram hefur komið í fréttum. Öflug norðanátt og há sjávarstaða orsakaði flóð á Eyrinni á ...
Sundlaug Akureyrar er uppáhalds sundlaug Íslendinga

Sundlaug Akureyrar er uppáhalds sundlaug Íslendinga

Sundlaug Akureyrar er uppáhalds sundlaug Íslendinga, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Sundlaug Akureyrar vann nokkuð öruggan sigur með 9,7 prósent af 1 ...
Heilbrigðisstofnun Norðurlands rekin með 28,7 milljóna halla

Heilbrigðisstofnun Norðurlands rekin með 28,7 milljóna halla

Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) var haldinn fimmtudaginn 22. september 2022. Helstu niðurstöður rekstrarársins 2021 eru að stofnu ...
Myndir og myndbönd: Veðrið á Akureyri í dag

Myndir og myndbönd: Veðrið á Akureyri í dag

Brjálað veður hefur verið á Akureyri í dag og er appelsínugul veðurviðvörun í gildi á svæðinu. Sjór gengur nú yfir götur bæjarins á Eyrinni og rafmag ...
Sjór gengur yfir götur bæjarins

Sjór gengur yfir götur bæjarins

Brjálað veður hefur verið á Akureyri í dag og er appelsínugul veðurviðvörun í gildi á svæðinu. Sjór gengur nú yfir götur bæjarins á Eyrinni og lögreg ...
Karlmaður á sjúkrahúsi eftir líkamsárás á Akureyri

Karlmaður á sjúkrahúsi eftir líkamsárás á Akureyri

Karlmaður var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku sjúkrahússins á Akureyri í nótt eftir að hann varð fyrir líkamsárás. Þetta kemur fram á vef RÚV. ...
Drinni og hinar hættulegu hugsanir standa fyrir vínylútgáfu

Drinni og hinar hættulegu hugsanir standa fyrir vínylútgáfu

Í gær hófst söfnun fyrir vínylútgáfu plötunnar Hávær ljóð með hljómsveitinni Drinni & The Dangerous Thoughts. Platan var tekin upp víða á Norðurl ...
Eldur kom upp í geymsluskúr við Gránufélagsgötu

Eldur kom upp í geymsluskúr við Gránufélagsgötu

Eld­ur kom upp í skúr við hún í Gránu­fé­lags­götu á Oddeyr­inni á Ak­ur­eyri klukk­an hálf fimm í nótt. RÚV greindi frá. Greiðlega gekk að slökkv ...
Ár síðan fréttir bárust af bruna kirkjunnar í Grímsey

Ár síðan fréttir bárust af bruna kirkjunnar í Grímsey

Grímsey skartaði sínu fegursta í gær þegar heimamenn og fjöldi gesta komu saman í nýrri Miðgarðakirkju, sem nú er fokheld. Þess var minnst að ár var ...
1 91 92 93 94 95 523 930 / 5230 FRÉTTIR