NTC netdagar

Frítt í sund í dag

Það er frítt fyrir alla í Sundlaug Akureyrar og allar aðrar sundlaugar Akureyrarbæjar í dag, sem hluti af dagskránni Akureyri á iði, sem fer fram í maí mánuði. Íþróttamiðstöðvar og félög bæjarins bjóða upp á hin ýmsu tilboð og fríðindi tengt dagskránni til að stuðla að fjölbreytti hreyfingu og aukinni heilsu.

Hægt er að sjá nánar um dagskránna inn á heimasíðu Akureyrarbæjar hér. 

Sjá einnig:

Frítt að æfa golf í maí

Sambíó

UMMÆLI