KIA

Frönsk kvikmyndahátíð á Akureyri


Franska kvikmyndahátíðin fer fram 28.janúar – 3.febrúar á Akureyri. Skipuleggjendur eru franska sendiráðið, Alliance française og Sena. Fimm myndir verða sýndar á Akureyri þar á meðal ein teiknimynd, Phantom Boy. Opnunarmynd hátíðarinnar er Elle sem er sálfræðitryllir sem Frakkar tilnefndu til Óskarsverðlauna sem besta erlendu myndina. Aðrar myndir sem sýndar verða á Akureyri eru: Stór í sniðum (Un homme à la hauteur), Með höfuðið hátt (La tête haute) og Hvorki himinn né jörð (Ni le ciel, ni la terre).

Allar myndirnar eru sýndar með enskum texta nema teiknimyndin, sem er með íslenskum texta. Myndirnar verða sýndar í Borgarbíói

Sambíó

UMMÆLI