Fullt tilefni til þess að ræða sameiningu íþróttafélaga á Akureyri

Fullt tilefni til þess að ræða sameiningu íþróttafélaga á Akureyri

Geir Kristinn Aðalsteinsson, formaður Íþróttabandalags Akureyrar, segir að líklegt sé að staðan sem hefur myndast hjá íþróttafélögum á Akureyri vegna Covid-19 verði til þess að einhver félög bæjarins sameinist. Þetta kemur fram í upplýsingaþætti N4 um afleiðingar kórónuveirufaraldursins.

Geir Kristinn segir að kórónuveirufaraldurinn bitni harkalega á íþróttafélögum bæjarins og að stærstu félögin verði af tugum milljóna króna. Hann segir að fullt tilefni sé til þess að ræða mögulegar sameiningu.

Viðtalið má sjá í spilaranum hérna fyrir neðan:


Allt viðtalið má sjá í spilaranum hérna fyrir neðan

UMMÆLI

Sambíó