Fútlúsz sýnt í Hofi í mars

Fútlúsz sýnt í Hofi í mars

Söngleikur Verzlunarskóla Íslands, Fútlúsz, ætlar að leggja land undir fót og sýna í menningahúsinu Hofi á Akureyri þann 4. mars.

Söngleikur Verzlunarskólans 2017, Fútlúsz, er byggður á kvikmyndinni Footloose frá 1986 og endurgerðinni frá 2011.

Sagan segir frá stráknum Aroni sem flytur með móður sinni frá borginni til Hafna, litlum bæ úti á landi. Hann kynnist ungri prestsdóttur, Evu og þau verða ástfangin, þrátt fyrir að Eva á kærasta.

UMMÆLI

Sambíó