Prenthaus

Fyrirlestrar um heilabilun

Tveir fyrirlestrar um heilabilun verða haldnir í samkomusal öldrunarheimilisins Hlíðar þriðjudaginn 30. janúar kl. 13-13.40.

Fyrri fyrirlesturinn nefnist „Hvað er heilabilun?“ Fyrirlesari er Ragnheiður Halldórsdóttir, öldrunarlæknir.

Seinni fyrirlesturinn ber titilinn „Heilabilun – Samskipti“ og eru fyrirlesarar iðjuþjálfarnir Ester Einarsdóttir og Elísa Arnar. Þær eru báðar einnig mentorar í þjónandi leiðsögn.

Allir eru velkomnir, starfsfólk, íbúar og gestir.

Sambíó

UMMÆLI