Fyrsta bjórbaðið prófað í Kalda – myndir

Í gær dró til tíðinda í Bruggsmiðju Kalda á Árskógssandi en þar prófuðu starfsmenn fyrsta eiginlega bjórbaðið inni á miðju verksmiðjugólfi. Bruggmeistarinn Sigurður Bragi Ólafsson og Björn Júlíusson skelltu sér ofan í og drukku auðvitað Kalda með því.

Stefnt er að því að Bjórböðin opni þann 1.júní næstkomandi en framkvæmdir eru komnar langt á veg eins og sjá má á myndunum hér að neðan.

Sigurður og Björn vígja fyrsta bjórbaðið

Framkvæmdir við Bjórböðin ganga vel

Sjá einnig:

Bjórböð á Árskógssandi

UMMÆLI

Sambíó