Fyrsti fundur um bætt samstarf Þórs og KA

Frá fundinum í gær

Fyrsti fundur vinnuhóps um bætt samstarf Þórs og KA vegna kvennaliðs Þórs/KA í knattspyrnu var í gærkvöldi.

Eins og við greindum frá þann 19. janúar ákváðu fulltrúar Þórs, KA og Þórs/KA á sáttafundi hjá Geir Kristni Aðalsteinssyni, formanni ÍBA að hefja vinnu um bætt samstarf.

Á þessum sama fundi var einnig ákveðið að  hvetja Akureyringa til að fara varlega í orðræðu, bæði á götuhornum og samfélagsmiðlum.


Goblin.is

UMMÆLI


Goblin.is