Færeyjar 2024

Fyrsti þáttur af Enginn Filter

Fyrsti þáttur af Enginn Filter

Fyrsti þáttur af hlaðvarpinu Enginn Filter er kominn út. Þau Sandra Ósk og Henrý Steinn frá Akureyri blaðra um lífið og tilveruna á hreinskilinn hátt í Podcaststúdíó Akureyrar.

Í fyrsta þættinum kynna Sandra og Henrý sig fyrir hlustendum en þau stefna á að demba sér svo í dýpri samræður um allt milli himins og jarðar í næstu þáttum sem munu allir birtast á Kaffið.is. Hlustaðu á fyrsta þátt Enginn Filter í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

UMMÆLI

Sambíó