Listasumar Akureyri

Gengu á höndum niður kirkjutröppurnar til styrktar PíetaMynd: Akureyrarbær

Gengu á höndum niður kirkjutröppurnar til styrktar Píeta

Strákar úr hópfimleikalandsliði Íslands gengu í dag á höndum niður kirkjutröppurnar á Akureyri til styrktar Píeta samtökunum.

Mikil stemning myndaðist við kirkjutröppurnar og fjöldi fólks var mætt til þess að horfa og hvetja strákana áfram.

Klukkan 18:00 í dag bjóða strákarnir upp á sýningu í íþróttahöllinni þar sem frítt er inn.

UMMÆLI