beint flug til Færeyja

Glænýr Kaldbakur á heimleið

Kaldbakur EA 1.

Ferskfisktogarinn Kaldbakur EA 1 er lagður af stað frá Tyrklandi og til heimahafnar á Akureyri.

Hið nýja skip er allt hið glæsilegasta og fullkomnasta en það er smíðað fyrir Útgerðarfélag Akureyringa. Siglingin heim ætti að taka um það bil tvær vikur og má því reikna með að Akureyringar fái að líta nýja skipið augum snemma í marsmánuði.

VG

UMMÆLI