Í annað skipti á aðeins nokkrum dögum mátti sjá tvö glitský sveima yfir bænum. Margir lesendur hafa sent okkur myndir í dag og við birtum þær hér.
Veðurskilyrði hafa verið góð fyrir myndun glitskýja en þau birtast yfirleitt um háveturinn.

Mynd: Stefán Gunnarsson

Mynd: Stefán Gunnarsson

Mynd: Kristjana Sigurgeirsdóttir

Mynd: Kristjana Sigurgeirsdóttir
UMMÆLI