fbpx
Rúmfatalagerinn Akureyri

Glitský yfir Akureyri

Mynd: Ivan Mendez

Mynd: Ivan Mendez

Í gærmorgun mátti sjá tvö glitský á himninum í Akureyrarbæ. Veðurskilyrði voru fullkomin fyrir myndun glitskýa en þau myndast helst yfir háveturinn.

Lita­dýrð þeirra er mjög greini­leg því þau eru böðuð sól­skini, þótt rökkvað sé eða jafn­vel aldimmt við jörð.

Ivan Mendez senti okkur þessa fallegu mynd af glitskýjunum.

UMMÆLI